Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna

Frið­rik Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sem heit­ir SFS í dag, keypti tvö varð­skip af ís­lenska rík­inu eft­ir út­boð hjá Rík­is­kaup­um og seldi þau til Tyrk­lands fyr­ir tæp­lega 40 millj­ón­um krón­um meira en hann greiddi fyr­ir þau. Hann var á sama tíma formað­ur nefnd­ar sem starf­aði með Rík­is­kaup­um um smíði nýs rann­sókna­skips fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un.

Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna
Tæplega 40 milljóna króna hagnaður Friðrik J. Arngrímsson keypti tvö varðskip af Landhelgisgæslunni í fyrra og seldi þau með tæplega 40 milljóna króna hagnaði. Hann segir engin leyndarmál í kringum viðskiptin. Mynd: b'Sigurgeir Sigur\xc3\xb0sson'

Friðrik J. Arngrímsson, skipamiðlari og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útgerðarmanna (LÍÚ), keypti varðskipin Ægi og Tý af íslenska ríkinu í fyrra í gegnum útboð hjá Ríkiskaupum og seldi þau til Tyrklands sama ár fyrir tæplega 40 milljónum krónum meira en hann borgaði fyrir þau. Þetta kemur fram í ársreikningi eignarhaldsfélags Friðriks, Fagurs ehf., fyrir árið 2023 sem skilað var til Skattsins í byrjun febrúar. 

Tæplega 40 milljóna króna hagnaðurEinkahlutafélag Friðriks Arngrímssonar, skipamiðlara og fyrrverandi framkvæmdastjóra LÍÚ, hagnaðist um tæplega 40 milljónir króna á sölu varðskipanna Týs og Ægis í fyrra. Týr sést hér á mynd.

Þar segir að félag hans hafi verið með rekstrargjöld upp á rúmlega 52 milljónir en rekstrartekjur upp á nærri 91 milljón árið 2023. Félagið var stofnað árið áður, að því er virðist gagngert til að stunda viðskipti með varðskipin. Bókfærður hagnaður félagsins á árinu nam rúmum 30 milljónum. 

Í samtali við Heimildina neitar Friðrik …

Kjósa
61
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    „Friðrik J. Arngrímsson, skipasali og fyrrverandi framkvæmdastjóri LÍÚ, er ósáttur við fréttaflutning Heimildarinnar sem kom út síðastliðinn föstudag.“
    „Takk fyrir. Ég ætla ekki að tala við þig; ég ætla ekki að tala við Heimildina.“

    Þegar fíflin vilja ekki tala við fréttafólk, þá er það vitað mál að það er eitthavð loðið við umrætt mál.
    Segi það bara og skrifa eins og ég sé það.
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Ég var strax hissa þegar ég heyrði hvað skipin voru seld ódýrt, eins og þau væru brotajárn. Endalaus spilling!
    7
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Alltaf kemur upp grunur um spillingu í þessu litla samfélagi okkar þar sem fáir hafa tækifæri að hagnast verulega.
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Indriði Þorláksson
5
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár