Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja segja að frum­varp sem mun gera Seðla­bank­an­um kleift að koma á fót inn­lendri smá­greiðslumiðl­un geri „ráð fyr­ir óvenju­legu inn­gripi í rekst­ur fyr­ir­tækja á sam­keppn­ismark­aði“. Heim­ili lands­ins greiddu alls 37 millj­arða króna í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um á ár­inu 2022.

Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða
Munu Íslendingar breyta um takt? Hagsmunagæsluverðir fjármálafyrirtækja sem hagnast á núverandi greiðslukerfi, þar sem 09 til 95 prósent greiðslna fara fram með notkun debet- eða kreditkorta, efast um að ný smágreiðslulausn í gegnum app muni ná fótfestu hérlendis. Mynd: AFP

Samtök fjármálafyrirtækja vilja að beðið verði með lögfestingu frumvarps leggur grunn að því að Seðlabankinn geti komið á fót innlendri óháðri smágreiðslumiðlun. Þau telja „verulegan vafa á því hvort að lagasetningin standist grundvallarreglur stjórnarskrárinnar og lögmætisreglu stjórnskipunarréttar“ og að það geri „ráð fyrir óvenjulegu inngripi í rekstur fyrirtækja á samkeppnismarkaði“. 

Af ummælum í greinargerð frumvarpsins megi ráða að það sé ætlan stjórnvalda að ný löggjöf muni heimila Seðlabankanum að setja reglur sem veiti bankanum heimild til þess að skylda nokkur fjármálamálafyrirtæki til að „þróa nýja innlenda greiðslulausn samkvæmt fyrirmælum í reglum frá Seðlabankanum og bera kostnað af þróun þessarar greiðslulausnar og af rekstri hennar og viðhaldi á sama tíma og heimild verður til staðar til að takmarka gjaldtöku fjármálafyrirtækja vegna hennar.“ 

Samtökin segja enn fremur að reynt hefur verið að réttlæta slík inngrip með vísan til þjóðaröryggis en virðast gefa lítið fyrir þá röksemdarfærslu og telja að aðrar ástæður séu …

Kjósa
94
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (8)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Pétur Óðinsson skrifaði
    Auðvitað á að keyra þetta í gegn, þjóðþrifamál.
    0
  • EHB
    EGILL H. BJARNASON skrifaði
    Ég nota INDÓ og þarf þar af leiðandi ekki að borga nein aukagjöld og gengi erlendra gjaldmiðla er mjög hagstætt hjá INDÓ!
    4
    • Ásgeir Överby skrifaði
      "Aukagjöldin" eru ósýnileg, þau eru komin út í verðlagið. Það verður erfitt að vinda ofan af því, sama hvaða kort verður tekið upp.
      0
  • ESG
    Erna Sigurveig Guðmundsdóttir skrifaði
    Vonandi nær þessi áætlun í gegn, ég mun nota nýja greiðsluleið
    3
  • SS
    Sveinn Sveinbjörnsson skrifaði
    Ólöglegt að stoppa okur fjármálafyrirtækja og létta álögur á almenning?
    5
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Ég skrapp út í bankann hérna í götunni á Tenerife í fyrradag og tók út € 5oo.- og greiddi fyrir kr 83.249.- = kr. 166.5- fyrir €vruna, þá var hún skráð KR.153.-. Hversu lengi ætlum við að láta taka okkur í boruna??????
    5
  • Kári Harðarson skrifaði
    Þetta er þjóðþrifamál. Bein millifærsla milli bankareikninga með sima er svo augljós hagræðing að það þarf mjög annarleg hagsmunagleraugu til að andmæla henni.
    11
  • Jón Ívarsson skrifaði
    Nú reynir á stjórnvöld að knýja þessa nauðsyn í gegn. Ótrúlegt ofbeldi bankanna til margra ára á þessum vettvangi.
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár