Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þekktur blaðamaður búsettur á Íslandi sakaður um stórfelldan ritstuld

Danski blaða­mað­ur­inn Lasse Skytt, sem bú­sett­ur er í Reykja­vík, hef­ur ver­ið sak­að­ur um fjöl­mörg til­vik ritstuld­ar í Dan­mörku. Jót­land­s­póst­ur­inn hef­ur nú tek­ið þó nokkr­ar grein­ar hans úr birt­ingu og Kristi­legt dag­blað sömu­leið­is.

Þekktur blaðamaður búsettur á Íslandi sakaður um stórfelldan ritstuld
Hefur fjallað um Ísland Danskir fjölmiðlar hafa leitað til Lasse Skytt vegna íslenskra málefna í gegnum tíðina, enda hefur hann verið búsettur hérlendis. Hann skrifaði auk þess tvær greinar í byrjun síðasta árs um Ísland. Á annari greininni þurfti að biðjast afsökunar og hin innihélt staðreyndarvillur sem hafa nú verið leiðréttar. Mynd: Skjáskot/TV2

Danski blaðamaðurinn Lasse Skytt, sem er sjálfstætt starfandi, hefur verið ásakaður um það að hafa framið stórfelldan ritstuld í  umfjöllunum sínum í þó nokkrum dönskum miðlum. Politiken greinir frá. Skytt starfar og býr í Reykjavík og Búdapest til skiptis. 

Skytt hefur skrifað fjölmargar greinar, einkum um alþjóðleg málefni, fyrir stærstu fjölmiðla Danmerkur. Á föstudag fjarlægði Kristilegt dagblað sex greinar eftir Skytt sem talið var að hefðu falið í sér ritstuld. Í kjölfarið gerði Jótlandspósturinn slíkt hið sama við allar greinar hans í miðilinn. Í minnst þremur hafði Skytt til dæmis vitnað í viðmælendur sem hann hafði ekki rætt við. 

Journalisten, Weekendavisen, Berlinske og Information skoða nú hvort það sama eigi við um skrif Skytt í þeirra miðla. Hann hefur einnig skrifað í dönsku miðlana Politiken, Ekstra Bladet, Soundvenue, B.T. og Zetland.

Gat ekki heimilda í erlenda miðla

Politiken hefur eftir Jeppe Duvå ritstjóra Kristilegs dagblaðs að ritstuldur Skytt sé svo …

Kjósa
47
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár