Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Útlendingamál eina sem kemst fyrir í umræðunni: „Þetta er umræða sem sogar allt súrefni til sín“

„Þetta er bara elsta smjörklípa ver­ald­ar, að taka jað­ar­sett­ann minni­hluta hóp og skrímslavæða hann í sam­fé­lag­inu,“ sagði Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata. Um­ræðu­efni Pressu var út­lend­inga­mál og það væri ekki út­lend­ing­un­um að kenna að inn­við­ir séu sprungn­ir.

„Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að ákveða, þetta er „topic-ið“ sem þau vilja tala um núna. Þetta „topic“ sogar upp allt súrefni í herberginu. Við tölum öll um þetta. Við tölum ekki um það hvernig þessi ríkisstjórn kemur ekki nokkrum sköpuðum hlut í verk. Hvernig það er ennþá brjáluð verðbólga og þau gera ekki neitt í því. Þau eru eiginlega bara að gera illt verra með því geta aldrei komið sér saman um að gera nokkuð til þess að taka á því. Þau ætla að skila aftur auðu þegar kemur að því að berjast við verðbólguna. Þeim er bara sama, leyfum Seðlabankanum að hækka aftur vexti. Þetta verður bara fínt, hærri húsnæðislán á alla, ljómandi, og við erum hér að tala um útlendinga að tala um útlendinga og hvað þeir kosta okkur,“ sagði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata í nýjasta þætti af Pressu. 

Útlendingamálin voru rædd af kappi í Pressu þar sem …

Kjósa
54
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Mér hefur nú fundist Píratar vera með þetta mál á heilanum.
    -3
    • Guðjon Eiríksson skrifaði
      Mér er faraið að finnast þú vera með það á heilanum að píratar séu með útlendingamál á heilanum.
      Ónei!!! Ég er búinn að fá þig á heilann.
      Þetta er bráðsmitandi helvíti.
      Kannski smá hæðni, bara ì góðu.
      2
  • KB
    Kristinn Björnsson skrifaði
    Góð umræða, en Þórhildur Sunna Ævarsdóttir dregur snyrtilega fram kjarna málsins í lokaorðum þáttarins u.þ.b á 35 mínútu.
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár