Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Útlendingamál eina sem kemst fyrir í umræðunni: „Þetta er umræða sem sogar allt súrefni til sín“

„Þetta er bara elsta smjörklípa ver­ald­ar, að taka jað­ar­sett­ann minni­hluta hóp og skrímslavæða hann í sam­fé­lag­inu,“ sagði Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata. Um­ræðu­efni Pressu var út­lend­inga­mál og það væri ekki út­lend­ing­un­um að kenna að inn­við­ir séu sprungn­ir.

„Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að ákveða, þetta er „topic-ið“ sem þau vilja tala um núna. Þetta „topic“ sogar upp allt súrefni í herberginu. Við tölum öll um þetta. Við tölum ekki um það hvernig þessi ríkisstjórn kemur ekki nokkrum sköpuðum hlut í verk. Hvernig það er ennþá brjáluð verðbólga og þau gera ekki neitt í því. Þau eru eiginlega bara að gera illt verra með því geta aldrei komið sér saman um að gera nokkuð til þess að taka á því. Þau ætla að skila aftur auðu þegar kemur að því að berjast við verðbólguna. Þeim er bara sama, leyfum Seðlabankanum að hækka aftur vexti. Þetta verður bara fínt, hærri húsnæðislán á alla, ljómandi, og við erum hér að tala um útlendinga að tala um útlendinga og hvað þeir kosta okkur,“ sagði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata í nýjasta þætti af Pressu. 

Útlendingamálin voru rædd af kappi í Pressu þar sem …

Kjósa
54
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Mér hefur nú fundist Píratar vera með þetta mál á heilanum.
    -3
    • Guðjon Eiríksson skrifaði
      Mér er faraið að finnast þú vera með það á heilanum að píratar séu með útlendingamál á heilanum.
      Ónei!!! Ég er búinn að fá þig á heilann.
      Þetta er bráðsmitandi helvíti.
      Kannski smá hæðni, bara ì góðu.
      2
  • KB
    Kristinn Björnsson skrifaði
    Góð umræða, en Þórhildur Sunna Ævarsdóttir dregur snyrtilega fram kjarna málsins í lokaorðum þáttarins u.þ.b á 35 mínútu.
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár