Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslenskar konur lýsa slæmri reynslu af leigubílstjórum

Í Face­book-hópn­um Bar­áttu­hóp­ur gegn of­beld­is­menn­ingu hafa kon­ur skipst á reynslu­sög­um af leigu­bíl­stjór­um. At­vik­in eru misal­var­leg en öll til þess fall­in að vekja hjá kon­um ótta og óhug. Ein rank­aði ný­lega við sér á ókunn­ug­um slóð­um og fékk vin sinn til þess að mæta leigu­bíln­um.

Íslenskar konur lýsa slæmri reynslu af leigubílstjórum

Mikil umræða hefur skapast um upplifun kvenna af leigubílstjórum inni á Facebook-hópnum Baráttuhópur gegn ofbeldismenningu. Þar hafa brotaþolar deilt sögum um áreiti eða kynferðisbrot sem þeir hafa orðið fyrir í gegnum tíðina af hálfu leigubílstjóra. Margar frásagnirnar vísa í atburði sem áttu sér stað áður en ný og umdeild lög um leyfi til leigubílaaksturs tóku gildi.

Umræðan kemur í kjölfar þess að greint var frá því í fréttum að leigubílstjóri sé grunaður um að hafa nauðgað farþega í byrjun febrúar, í slagtogi við annan mann. Leigubílstjórinn var handtekinn í leigubílaröðinni við Keflavíkurflugvöll tveimur dögum eftir meint brot. Mennirnir voru færðir til skýrslutöku, en þeim báðum sleppt að henni lokinni. Kom fram að þeir væru af erlendu bergi brotnir. 

Leigubílstjórinn hélt áfram að keyra leigubíl. Eigandi City Taxi sagðist hafa frétt af málinu í fjölmiðlum og brugðist við með því að senda uppsögn á Samgöngustofu.

Í árslok 2022 var frumvarp um …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Malefni Leigubila a Islandi er i Skötuliki. Omerktum Bilum er leift að stunda Leiguakstur
    SJORÆNINGA TAXI eru þeir kallaðir i Bretlandi. Þau 20 ar sem eg Bjo i Bretlandi var þetta mikið Vandamal TD i Glasgow eru serbunir Taxi Bilar London Taxi frmleiðir þa, þetta voru bilar sem menguðu mikið. Glasgow Borg hefur bannað alla Bila i miðborgini sem ekki eru knunir Rafmagni, eg var i Glasgow nylega og sa þa miklu breytingu sem orðið hefur a Loftgæðum þar. Ford a nu London Taxi, allir Leigubilar serbunir koma fra KINA RAFKNUNIR, Strætisvögnum hefur verið skipt ut fyrir Rafknuna Vagna DENIS
    Leigubilar i Bretlandi bera 2 numer að aftan og framan. Samgöngustofa er með Föst numer. Glasgow Borg er með Leifis NUMER af D stærð Taxi Bilar bera föst TAXI MERKI
    og Rækilega merktir a Hurðum. PRIVAT TAXI voru VANDAMALIÐ Taxi merki hengt a þak Bils eins og a Islandi i dag. Tekið var fyrir það. Oprutnir menn gatu keypt Taxi MERKI og
    Stungið i þar sem VINDLAKVEIKARI var og skelt upp a ÞAK og veitt Ölvaðar Konur og Nauðgað a afskektum stöðm. Tekið var fyrir þetta með 2 földu NUMERA KERFI og merkingar a hurðum og SKOTTLOKI. Islenskir LEIGUBILAR eru utbunir eins og SJORÆNINGA TAXI Taxi Merki HANGANDI A ÞAKI OFT I ÞAKRENNU Erlendir Turistar eru Hræddir er þeir koma til Islands. SAMGÖNGUSTOFA og RAÐUNEYTI bera Abyrgð a þessum HÆTTULEGU BILUM. Breitingar er þörf Skraninga MERKI i aberandi lit og að Hurðir seu Malaðar i aberandi LIT. Kvernig er i NEW YORK allir Taxi Gulir og með Ljos a þaki. LEIGUBILAR I SJORÆNINGA LIKI eru Varhugaverðir. Þvi þarf að Breita
    RAÐUNEYTIÐ BER ABYRGÐ A ÞESSUM OSOMA A ISLANDI.
    Nuverandi astand gengur ekki Fleri mal munu KOMA UPP.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
2
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár