Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslenskar konur lýsa slæmri reynslu af leigubílstjórum

Í Face­book-hópn­um Bar­áttu­hóp­ur gegn of­beld­is­menn­ingu hafa kon­ur skipst á reynslu­sög­um af leigu­bíl­stjór­um. At­vik­in eru misal­var­leg en öll til þess fall­in að vekja hjá kon­um ótta og óhug. Ein rank­aði ný­lega við sér á ókunn­ug­um slóð­um og fékk vin sinn til þess að mæta leigu­bíln­um.

Íslenskar konur lýsa slæmri reynslu af leigubílstjórum

Mikil umræða hefur skapast um upplifun kvenna af leigubílstjórum inni á Facebook-hópnum Baráttuhópur gegn ofbeldismenningu. Þar hafa brotaþolar deilt sögum um áreiti eða kynferðisbrot sem þeir hafa orðið fyrir í gegnum tíðina af hálfu leigubílstjóra. Margar frásagnirnar vísa í atburði sem áttu sér stað áður en ný og umdeild lög um leyfi til leigubílaaksturs tóku gildi.

Umræðan kemur í kjölfar þess að greint var frá því í fréttum að leigubílstjóri sé grunaður um að hafa nauðgað farþega í byrjun febrúar, í slagtogi við annan mann. Leigubílstjórinn var handtekinn í leigubílaröðinni við Keflavíkurflugvöll tveimur dögum eftir meint brot. Mennirnir voru færðir til skýrslutöku, en þeim báðum sleppt að henni lokinni. Kom fram að þeir væru af erlendu bergi brotnir. 

Leigubílstjórinn hélt áfram að keyra leigubíl. Eigandi City Taxi sagðist hafa frétt af málinu í fjölmiðlum og brugðist við með því að senda uppsögn á Samgöngustofu.

Í árslok 2022 var frumvarp um …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Malefni Leigubila a Islandi er i Skötuliki. Omerktum Bilum er leift að stunda Leiguakstur
    SJORÆNINGA TAXI eru þeir kallaðir i Bretlandi. Þau 20 ar sem eg Bjo i Bretlandi var þetta mikið Vandamal TD i Glasgow eru serbunir Taxi Bilar London Taxi frmleiðir þa, þetta voru bilar sem menguðu mikið. Glasgow Borg hefur bannað alla Bila i miðborgini sem ekki eru knunir Rafmagni, eg var i Glasgow nylega og sa þa miklu breytingu sem orðið hefur a Loftgæðum þar. Ford a nu London Taxi, allir Leigubilar serbunir koma fra KINA RAFKNUNIR, Strætisvögnum hefur verið skipt ut fyrir Rafknuna Vagna DENIS
    Leigubilar i Bretlandi bera 2 numer að aftan og framan. Samgöngustofa er með Föst numer. Glasgow Borg er með Leifis NUMER af D stærð Taxi Bilar bera föst TAXI MERKI
    og Rækilega merktir a Hurðum. PRIVAT TAXI voru VANDAMALIÐ Taxi merki hengt a þak Bils eins og a Islandi i dag. Tekið var fyrir það. Oprutnir menn gatu keypt Taxi MERKI og
    Stungið i þar sem VINDLAKVEIKARI var og skelt upp a ÞAK og veitt Ölvaðar Konur og Nauðgað a afskektum stöðm. Tekið var fyrir þetta með 2 földu NUMERA KERFI og merkingar a hurðum og SKOTTLOKI. Islenskir LEIGUBILAR eru utbunir eins og SJORÆNINGA TAXI Taxi Merki HANGANDI A ÞAKI OFT I ÞAKRENNU Erlendir Turistar eru Hræddir er þeir koma til Islands. SAMGÖNGUSTOFA og RAÐUNEYTI bera Abyrgð a þessum HÆTTULEGU BILUM. Breitingar er þörf Skraninga MERKI i aberandi lit og að Hurðir seu Malaðar i aberandi LIT. Kvernig er i NEW YORK allir Taxi Gulir og með Ljos a þaki. LEIGUBILAR I SJORÆNINGA LIKI eru Varhugaverðir. Þvi þarf að Breita
    RAÐUNEYTIÐ BER ABYRGÐ A ÞESSUM OSOMA A ISLANDI.
    Nuverandi astand gengur ekki Fleri mal munu KOMA UPP.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár