Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þú verðskuldar alltaf hjálp“

Guðný Lára Bjarna­dótt­ir verð­ur tví­tug í maí. Hún æf­ir frjáls­ar íþrótt­ir og sló ný­lega eig­ið met í 1.500 metra hlaupi. Hún glímdi við átrösk­un á yngri ár­um en sjúk­dóm­ur­inn fór að taka á sig al­var­lega mynd þeg­ar hún var í 10. bekk.

„Þú verðskuldar alltaf hjálp“

Ég er á leiðinni á hlaupabrettið. Ég tók erfiða æfingu í gær þannig að núna mun ég bara skokka í svona þrjátíu mínútur. Ég æfi frjálsar íþróttir og hef gert það í níu ár. Ég var aldrei mikið fyrir að stökkva eða kasta en fann ég mína hillu. Það er það sem er svo skemmtilegt við frjálsar íþróttir að allir geta fundið sína hillu. Fyrir fjórum árum byrjaði ég að einbeita mér að hlaupum fyrir fjórum árum og keppi núna í 800 og 1.500 metra hlaupi. Hlaup fá mig til að brosa og gera lífið betra. Ég fæ einhverja útrás. Það er líka gaman að sjá þegar þú bætir þig og vinnan skilar árángri. Ég var að keppa á sunnudaginn. Það var í sjónvarpinu og það var mjög skemmtilegt. Ég bætti mig í 1.500 metra hlaupi, sem var mjög gaman. 

Sú lífsreynsla sem hefur mótað mig mest er örugglega þegar …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár