Ég er á leiðinni á hlaupabrettið. Ég tók erfiða æfingu í gær þannig að núna mun ég bara skokka í svona þrjátíu mínútur. Ég æfi frjálsar íþróttir og hef gert það í níu ár. Ég var aldrei mikið fyrir að stökkva eða kasta en fann ég mína hillu. Það er það sem er svo skemmtilegt við frjálsar íþróttir að allir geta fundið sína hillu. Fyrir fjórum árum byrjaði ég að einbeita mér að hlaupum fyrir fjórum árum og keppi núna í 800 og 1.500 metra hlaupi. Hlaup fá mig til að brosa og gera lífið betra. Ég fæ einhverja útrás. Það er líka gaman að sjá þegar þú bætir þig og vinnan skilar árángri. Ég var að keppa á sunnudaginn. Það var í sjónvarpinu og það var mjög skemmtilegt. Ég bætti mig í 1.500 metra hlaupi, sem var mjög gaman.
Sú lífsreynsla sem hefur mótað mig mest er örugglega þegar …
Athugasemdir