Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bróðir Lúðvíks skilur ekki hvers vegna rannsóknarnefnd almannavarna var lögð niður

Elías Pét­urs­son, bróð­ir Lúð­víks Pét­urs­son­ar sem féll of­an í sprungu í Grinda­vík fyr­ir fimm vik­um síð­an, seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að hann skilji ekki hvers vegna rann­sókn­ar­nefnd al­manna­varna var lögð nið­ur. Hefði sú nefnd ver­ið til stað­ar hefði fjöl­skylda Lúð­víks mögu­lega getað feng­ið skýr­ari svör við mörg­um spurn­ing­um sem enn hef­ur ekki ver­ið svar­að.

Elli segir að fjölskylda Lúðvíks standi eftir með fjölmargar ósvaraðar spurningar um ákvörðunartöku lögreglu og Almannavarna í aðdragand slyssins sem átti sér stað fyrir fimm vikum síðan

Elías Pétursson, bróðir Lúðvíks Péturssonar sem hvarf ofan í sprungu í Grindavík, segir það hafa komið sér á óvart að stjórnvöld hafi fellt úr lögum um almannavarnir ákvæði um sjálfstæða rannsóknarnefnd.

Slík nefnd hefði getað tekið mál bróður hans til skoðunar og hugsanlega getað gefið fjölskyldu og aðstandendum hans skýrari svör um hvað leiddi til þessa hörmulega slyss sem átti sér stað fyrir fimm vikum síðan. 

Í viðtali í nýjasta þætti Pressu segist Elías, eða Elli eins og hann er gjarnan kallaður, skilja hvers vegna lögunum var breytt. Hann bendir á að „almannavarnir hafa mjög ríkar heimildir sem hafa gríðarleg áhrif á líf fólks. Það má líkja því jafnvel við það að þau geti sett einhvers konar herlög.“ 

Að hans mati „dugar einfaldlega ekki að sá sem ræður rannsaki sig sjálfur.“ Hann segir að það verði að vera hægt að tala opinskátt um …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár