Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Fimm ár verði hámarksrannsóknartími sakamála

Þing­menn fimm flokka hafa lagt til að lög­reglu verði gert að hætta rann­sókn saka­máls fylgi henni ekki ákæra að ári liðnu. Hægt verði þó að fram­lengja rann­sókn­ina um ár í senn að há­marki fimm sinn­um. Hildi Sverr­is­dótt­ur, þing­flokks­for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrsta flutn­ings­manni, þyk­ir þetta eðli­legt í öfl­ugu og sann­gjörnu rétt­ar­ríki. Hér­aðssak­sókn­ari seg­ist ekki kann­ast við slík lög í öðr­um lönd­um.

Fimm ár verði hámarksrannsóknartími sakamála
Lögreglurannsóknir „Það er nú töluvert af rannsóknum sem teygja sig yfir árið,“ segir héraðssaksóknari. Mynd: Bára Huld Beck

Tólf þingmenn úr fimm flokkum hafa lagt fram frumvarp sem kveður á um hámarkstíma á rannsóknum sakamála. Þær megi ekki standa lengur en eitt ár. Lögin eiga að gilda óháð tegund brota. 

Fylgi rannsókn ekki ákæra að ári liðnu verður lögreglu gert að fella hana niður. Lögregla getur þó óskað eftir framlengingu hjá dómstólum til eins árs í senn, að hámarki fimm sinnum. Þarf hún þá að sýna fram á að nauðsynlegt sé að halda rannsókninni áfram.

Flutningsmenn frumvarpsins koma úr Sjálfstæðisflokki, Framsókn, Pírötum, Viðreisn og Flokki fólksins.  

Íþyngjandi að sæta stöðu sakbornings

Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, segir að henni þyki skjóta skökku við að í réttarríki séu engin mörk á hve lengi lögregla getur rannsakað mál. Fólk þurfi þá að sæta íþyngjandi stöðu sakbornings, jafnvel svo árum skipti.  

Hildur Sverrisdóttirer fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.

„Ég er alls ekki að segja …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Fórnarlömb sakamála eru líka svift mannréttindum með hlerunum sem þjóna hagsmunum glæpamanna úr hruninu t.d í mínu tilfelli mínus 20 ár þetta er spilling og getur ekki hafa verið gert með dómsúrskurði heldur ólögleg aukabúgrein sem einhverjum er greitt fyrir með þýfi úr hruninu. Fann þetta á mér megnið af tímanum og er búin að sannreyna margoft og kvarta fyrst fyrir nokkrum árum hrokin og valdníðslan er slík að fátt er um svör en settur bara upp annar og fullkomnari hlerunarbúnaður lazer líklega sem beint er inn í íbúðina frá ljósastaur fyrir utan gluggan. Tæki sem finna slík rottuaugu og eyru staðfesta að þetta kemur frá ljósastaurnum sem skipt var um hausin á fyrir nokkrum árum. Þetta eru þeir búnir að gera síðan fyrir hrun í þessum þaulskipulagða glæp hérna í glæparíkinu sem ekki er með þrískipt ríkisvald og flestir í boltanum með Hemma. Fyndið að heira þessa froðusnakka tala um réttarríki þrískipt ríkisvald og þar fram eftir götunum eftir þennan bíltúr með Geirfinni Einarssyni um Efstasundið
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Ríkið kaus að stíga ekki inn í kaupin á ISNIC
5
Viðskipti

Rík­ið kaus að stíga ekki inn í kaup­in á ISNIC

Sjóð­stjóri hjá Stefni seg­ir að samn­ing­ar um kaup sjóðs­ins SÍA IV á meiri­hluta í fé­lag­inu In­ter­net á Ís­landi hf., sem sér um ís­lenska lands­höf­uð­slén­ið og hef­ur greitt rúm­lega einn millj­arð til hlut­hafa sinna frá ár­inu 2011, hafi náðst í sept­em­ber. Rík­is­sjóð­ur hafi svo til­kynnt í des­em­ber að for­kaups­rétt­ur rík­is­ins, sem skrif­að­ur var inn í lög fyr­ir nokkr­um ár­um, yrði ekki nýtt­ur. Verð­ið sem sjóð­ur­inn greið­ir fyr­ir 73 pró­senta hlut í fé­lag­inu fæst ekki upp­gef­ið.
Heimilislaus eftir hjólhýsabrunann: Missti föður sinn í eldsvoða sem barn
6
FréttirHjólhýsabyggðin

Heim­il­is­laus eft­ir hjól­hýsa­brun­ann: Missti föð­ur sinn í elds­voða sem barn

Þrír íbú­ar hjól­hýsa­hverf­is­ins á Sæv­ar­höfða eru heim­il­is­laus­ir eft­ir að eld­ur kom upp í einu hýs­anna í nótt. „Hann stóð bara úti og grét,“ seg­ir Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir um við­brögð ná­granna síns sem missti hús­bíl sinn. Sjálf missti hún heim­ili sitt í brun­an­um en Geir­dís hef­ur tvisvar áð­ur á æv­inni misst allt sitt í elds­voða. Í þeim fyrsta lést pabbi henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár