Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ráðuneytið afhendir ekki samskipti við egypsk og ísraelsk stjórnvöld

Heim­ild­in ósk­aði eft­ir af­riti af sam­skipt­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við sendi­ráð Egypta­lands í Osló og ísra­elskra stjórn­valda en að mati ráðu­neyt­is­ins var ekki unnt að verða við af­hend­ingu gagn­anna á grund­velli mik­il­vægra al­manna­hags­muna, eins og seg­ir í svar­inu. Þar seg­ir einnig að nauð­syn­legt sé að sam­skipti ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar af þessu tagi „fari leynt til að tryggja áfram­hald­andi góð sam­skipti og gagn­kvæmt traust við­kom­andi að­ila“.

Ráðuneytið afhendir ekki samskipti við egypsk og ísraelsk stjórnvöld

Utanríkisráðuneytið telur sig ekki unnt að afhenda afrit af samskiptum sínum við sendiráð Egypta og Ísraela í Osló er varðar þá Palestínumenn sem hafa dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar á Íslandi en til þess að fólkið sem er fast á Gaza, en á rétt á að búa á Íslandi, komist yfir landamærin til Egyptalands, verður ráðuneytið að senda lista með nöfnum þeirra til þessara aðila. Utanríkisráðuneytið vísar í það ákvæði upplýsingalaga sem heimilar að takmarka upplýsingarétt almennings „þegar mikilvægir almannahagsmunir krefjast þess,“ eins og segir í svari við fyrirspurn Heimildarinnar sem barst í dag 13. febrúar. 

„Það er nauðsynlegt að samskipti utanríkisþjónustunnar af þessu tagi fari leynt til að tryggja áframhaldandi góð samskipti og gagnkvæmt traust viðkomandi aðila,“ segir í svarinu. En það var fyrr í mánuðinum sem ráðuneytið svaraði annarri fyrirspurn, sem var send 30. janúar, hvort að ráðuneytið væri búið að senda listann með nöfnunum, sem er grunnforsenda þessa …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Það er Ugglaust að Raðuneytinu er ekki skilt að Dreifa samskiptum sinum við erlenda Embættismen a torg. Öll samskipti eru Rikisleindamal. Annað væri ekki rett.
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Föst á Gaza

Sema segir engar mútur hafa verið greiddar – Ráðamenn reyni að sverta mannorð sjálfboðaliða
FréttirFöst á Gaza

Sema seg­ir eng­ar mút­ur hafa ver­ið greidd­ar – Ráða­menn reyni að sverta mann­orð sjálf­boða­liða

Stofn­andi og for­seti Solar­is, sem hef­ur unn­ið að því að koma dval­ar­leyf­is­höf­um frá Gaza til Ís­lands, seg­ir það „gjör­sam­lega sturl­að“ að fylgj­ast með ráð­herr­um í rík­is­stjórn Ís­lands, stofn­un­um og þing­fólki sem ýji ít­rek­að að því að hún og aðr­ir sjálf­boða­lið­ar séu að brjóta af sér „og jafn­vel fremja lög­brot í við­leitni okk­ar til að koma fólki und­an þjóð­ern­is­hreins­un­um.“
Dvalarleyfishafar senda kvörtun til umboðsmanns Alþingis
FréttirFöst á Gaza

Dval­ar­leyf­is­haf­ar senda kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is

Móð­ir og þrjú börn hafa feng­ið sam­þykkta fjöl­skyldusam­ein­ingu á Ís­landi en sitja enn föst á Gaza. Fjöl­skyldufað­ir­inn er dval­ar­leyf­is­hafi á Ís­landi. Lög­fræð­ing­ur fjöl­skyld­unn­ar hef­ur sent inn kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is. Er þar hald­ið fram að ís­lenska rík­ið fari á mis við laga­ákvæði og al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar með að­gerða­leysi sínu við að forða fólki frá stríðs­hrjáð­um svæð­um á Gaza.
Ísraelar skoða listann sérstaklega því enginn íslenskur ríkisborgari er á honum
FréttirFöst á Gaza

Ísra­el­ar skoða list­ann sér­stak­lega því eng­inn ís­lensk­ur rík­is­borg­ari er á hon­um

Í til­kynn­ingu frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu seg­ir að tíma­lína mögu­legra fólks­flutn­inga dval­ar­leyf­is­hafa frá Gaza liggi ekki fyr­ir. Verk­efn­ið sé ein­stakt því eng­ir ís­lensk­ir rík­is­borg­ar­ar séu á lista stjórn­valda. Þetta hafi í för með sér að ísra­elsk stjórn­völd þurfi að skoða mál­ið sér­stak­lega.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár