Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Pabbi var heróínfíkill og dó“

Ana Aguilera starfar í Icewe­ar Wool­hou­se í Aust­ur­stræti og seg­ist ekki sætta sig við hvað ungt fólk fær fá tæki­færi á Spáni.

„Pabbi var heróínfíkill og dó“
Mjög hamingjusöm Ana Aguilera starfar í Icewear Woolhouse í Austurstræti. Mynd: Ana Aguilera

„Ég kom til Íslands fyrir átta árum, flutti þá hingað til lands. Ég er frá Suður-Spáni, Sevilla.

Lífið var ekki auðvelt á Spáni, þar eru ekki tækifæri fyrir ungt fólk. Sama hvar þú lærir eða við hvað þú vinnur, ungt fólk fær ekki möguleika, það á að vinna frítt eða fá nemendasamninga. En fólki líkar það ekki.

Svo ég ákvað að yfirgefa Spán.

Ég var með tengilið, systur vinar míns. Hún sagði að það væri gott að vera hér. Svo mörg tækifæri á Íslandi í vinnu en lífið er miklu auðveldara hér. Og það er rétt. Þess vegna dvaldi ég hérna áfram. Ég er mjög hamingjusöm á Íslandi.

Ég byrjaði í uppvaski á Hard Rock og svo byrjaði ég að starfa hér, búin að vera hér í ár og tvo mánuði.

Lífið mitt er saga. Ég er reyndar ættleidd af pabba mínum. Þannig er að ég á líffræðilega móður en líffræðilegur pabbi minn dó þegar ég var eins árs. Og seinni pabbi minn ættleiddi mig. Ég vissi þetta ekki fyrr en ég var fjórtán ára. Svo það breytti mér pottþétt.

Mamma átti mig mjög ung, þegar hún var átján ára. En pabbi var heróínfíkill. Svo hann dó. Og hún var ein með mig. Svo hún er sú sem hefur haft áhrif á mig, hetjan mín; hún kenndi mér hvað er mikilvægt í lífinu og hvað ég ætti ekki að sætta mig við. Og þess vegna er ég á Íslandi. Ég sætti mig ekki við minna.

Ég vissi ekki að ég væri dóttir pabba míns. Því seinni pabbi minn var búinn að vera í lífi mínu síðan ég var tveggja ára. Svo ég man ekki lífið án hans. Og mamma faldi það mjög vel. En það kom að þeim tímapunkti að hún þurfti að segja mér það. Ég var með öðruvísi eftirnafn og vissi ekki um það. Þau földu það mjög vel. Settu mig í einkaskóla og til einkalæknis svo ég myndi ekki uppgötva það. En svo vildi ég ferðast þegar ég var fjórtán ára og þá varð mamma að segja mér þetta.

Ég er núna tuttugu og átta ára og varð móðir þegar ég var tuttugu og þriggja ára, hér á Íslandi. Þökk fyrir það, þá hef ég lært mikið af sögu mömmu minnar. Ég sætti mig ekki við neitt sem er ekki gott. Fyrsta rauða flaggið sem ég sé – sem minnir á sögu mína – og þá fer ég. Út af því fór ég frá Spáni, ég var ekki ánægð með vinnuskilyrðin þar.“

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
6
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár