Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gráthlógu yfir Vaðlaheiðargöngum eða vildu komast út

Verk um eina um­deild­ustu vega­fram­kvæmd Ís­lands­sög­unn­ar vek­ur mis­jöfn við­brögð rétt eins og lag Vand­ræða­skálda um göng­in – sem hófst á orð­un­um „það vilja all­ir fara inn í mig en það vill eng­inn borga fyr­ir það“ – gerði á sín­um tíma.

Gráthlógu yfir Vaðlaheiðargöngum eða vildu komast út
Á siglingu Hér til hægri má sjá atriðið til vinstri endurgert: Þegar Einar Hrafn staðarstjóri í Vaðlaheiðargöngum og Bjarki Laxdal skoðuðu aðstæður inni í göngunum úr árabát. Mynd: Samsett:Vaðlaheiðargöng/Owen Feine

Það vilja allir fara inn í mig, en það vill enginn borga fyrir það,“ sungu Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason á litlu svörtu færanlegu sviði inni í Vaðlaheiðargöngum við opnun þeirra í janúarmánuði 2019. Þau vildu gefa umdeildum göngunum rödd. „Verið velkomin inn, verið velkomin inn í mig,“ klykktu þau út með af innlifun. Sumir hlógu, vanþóknun birtist á andlitum annarra. 

Í byrjun febrúar fylgdist Vilhjálmur með því þegar skrautleg framkvæmd ganganna var endurgerð á Nýja sviði Borgarleikhússins, þar sem lagið var endurflutt af leikurunum Aðalbjörgu Árnadóttur, Hilmi Jenssyni og Kolbeini Arnbjörnssyni. 

„Þó að ég sé sjálfur leikari og vinni við leikhús þá er maður ekki vanur því að sjá viðburði sem maður hefur verið partur af sjálfur lifna við á sviðinu þannig að það var sérstakt en mjög gaman,“ segir Vilhjálmur. Honum þótti leikhópnum Verkfræðingum takast vel upp við að endurskapa stemninguna á opnunarhátíðinni þar sem meðal …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár