Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Katrínu var ekki sagt frá ákvörðun Bjarna að frysta stuðning til UNRWA

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra var ekki upp­lýst um ákvörð­un Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra að frysta fjár­veit­ing­ar til Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna fyrr en eft­ir að ákvörð­un­in var tek­in. Þetta kom fram í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi í dag.

Katrínu var ekki sagt frá ákvörðun Bjarna að frysta stuðning til UNRWA

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var ekki upplýst um það að utanríkisráðherra hygðist frysta fjárveitingar Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) fyrr en eftir að ákvörðunin var tekin.

Þetta kom fram í svari Katrínar við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns Miðflokksins, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 

Á laugardag frysti Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra fjárframlög Íslands tímabundið til UNRWA. Var það í kjölfar þess að 12 starfsmenn stofnunarinnar voru grunaðir um tengsl við árásir Hamas á Ísrael. 

Katrín sagði að þrátt fyrir að margir, þar á meðal Ísland, hefðu fryst þessar fjárveitingar væri ekki þar með sagt að stjórnvöld hringinn í kringum heiminn væru að aflýsa mannúðaraðstoð á Gasa. „Það er ekki svo og það á svo sannarlega ekki við um íslensk stjórnvöld,“ sagði hún. Áfram verði þrýst á það í gegnum alþjóðasamstarf að varalegu vopnahléi verði komið …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Plíís Katrín, skiptu þessum ágæta manni/ráðherra út svo hann verði ekki sjálfum sér og Íslandi til skammar Æ ofan í ÆÆ á alþjóðavettvangi.
    0
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Úff! hvað það væri þarft að stimpla BB STRAX út úr þessari ríkisstjórn fyrst hún fellur svona löturhægt, bara svo við íslendingar þurfum ekki að skammast okkar endalaust fyrir þjóðernið á alþjóðavísu. Katrín, koma svo!; STJÓRNA!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár