Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 26. janúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 26. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 26. janúar 2024
Fyrri mynd: Á hvaða hljóðfæri er konan að spila?

Seinni mynd:

Þetta er kort af landi einu í heimi hér. Og landið er ...?

Almennar spurningar: 

  1. Í bíómynd frá 2015 leikur Matt Damon mann sem verður strandaglópur ... hvar?
  2. Hvað heitir þjálfari karlalandsliðsins í handbolta?
  3. Hvaða ár fæddist söngkonan Björk Guðmundsdóttir? Var það 1955 – 1965 – 1975 – eða 1985?
  4. Hvaða fréttaskýringaþátt annast Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson á laugardögum á Rás 1 RÚV?
  5. Hvað er yfirleitt alltaf ódýrasta grænmeti, miðað við kílóverð hvar sem er í heimi?
  6. Greta Gerwig leikstýrði vinsælli kvikmynd á síðasta ári. Hver er myndin?
  7. Hvaða ríki lenti geimfari sínu á tunglinu í síðustu viku, þó ekki færi allt að óskum?
  8. Í hvaða landi eru rústir borgarinnar Tróju?
  9. Nafn höfuðborgar einnar þýðir „Gott loft“. Hvaða borg er það?
  10. Þátttaka Ísraels í Eurovision er mjög umdeild, svo ekki sé meira sagt. En hve oft hefur Ísrael unnið Eurovision?
  11. Í hvaða firði á Íslandi er Grenivík?
  12. Hver var manneskja ársins hjá tímaritinu TIME á síðasta ári?
  13. Hver er núverandi formaður Samfylkingarinnar?
  14. Núverandi formaður tók við af Loga Einarssyni. En hver var formaður á undan honum?
  15. Hver var formaður Sjálfstæðisflokksins á undan Bjarna Benediktssyni?

Svör við myndaspurningum:
Konan er að spila á túbu. Kortið sýnir Þýskaland.
Svör við almennum spurningum:
1.  Mars.  —  2.  Snorri Steinn.  —  3.  1965.  —  4.  Heimskviður.  —  5.  Kartöflur.  —  6.  Barbie.  —  7.  Japan.  —  8.  Tyrklandi.  —  9.  Buenos Aires.  —  10.  Fjórum sinnum.   —  11.  Eyjafirði.  —  12.  Taylor Swift.  –  13.  Kristrún Frostadóttir.  —  14.  Oddný Harðardóttir.  —  15.  Geir Haarde.
Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár