Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þyrluflug í vinnuna: „Skrítin upplifun að horfa á bæinn sinn brenna“

Hafn­ar­vörð­ur Grinda­vík­ur fór nokk­uð óvenju­lega leið í vinn­una á sunnu­dags­morg­un­inn. Hann var sótt­ur af þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar og lát­inn síga nið­ur í varð­skip­ið Þór. Horfði hann yf­ir bæ­inn frá skip­inu stjarf­ur. „Þetta virk­aði á mann sem miklu meiri eld­ar held­ur en mað­ur sér í sjón­varp­inu.“

Þyrluflug í vinnuna: „Skrítin upplifun að horfa á bæinn sinn brenna“
Þyrluflug í vinnuna Þröstur seig úr þyrlu Landhelgisgæslunnar í varðskipið Þór. Var þetta fyrsta þyrluflug Þrastar. Mynd: Golli
Grindavík í ljósum logumMynd tekin frá varðskipinu Þór af Grindavík á sunnudaginn.

„Þetta var heilmikil upplifun, bæði að horfa upp í þyrluna og að horfa svo yfir bæinn á leiðinni niður í varðskipið,“ sagði Þröstur Magnússon, Grindvíkingur og einn hafnarvörður Grindavíkurhafnar. Þröstur fór með þyrlu Landhelgisgæslunnar til vinnu á sunnudaginn þegar gosið í og við Grindavík hófst. „Skrítin upplifun að horfa á bæinn sinn brenna. Ég tók ekki einu sinni myndir, ég var svo dofinn yfir þessu.“

Þröstur Magnússon

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti Þröst á Grindarvíkurveg. Þröstur hafði ekki áður farið í þyrluflug, hvað þá sigið eða verið hífður upp í eina slíka. Fóru starfmenn Grindavíkurhafnar um borð í björgunarskipið Þór til að hægt væri að flytja hafnarbát bæjarins til Þorlákshafnar.

Sjónin frá skipinu sagði Þröstur vera skelfilega. „Þetta virkaði á mann sem miklu meiri eldar heldur en maður sér í sjónvarpinu. Svo sá maður þegar það var að kvikna í húsunum. Hvernig það fuðraði og hvernig það komu upp svartir bólstrar. Það var súrrealískt að verða vitni að þessu.“

Skjálfta- og gosfrí

Fjölskylda Þrastar hefur komið sér fyrir í Vogum á Vatnsleysuströnd en þau eiga hús í Grindavík. Býr hann þar með konunni sinni og yngsta syni. Hann segir fjölskylduna hafa það ágætt þar. „Dætur okkar þrjár bjuggu allar í Grindavík, ein var að leigja og er búin að segja upp leigunni sinni og er með búslóðina sína í húsinu okkar í Grindavík.“

„Við höfum bara verið hérna í Vogunum í skjálfta- og gosfríi.“

Þröstur segir að hiti sé kominn aftur á húsið hans í Grindavík. „Maður bjóst við því að allt yrði ónýtt ef að hitinn kæmist ekki á. Þá væri þetta hreinlega bara búið og óþarfi að reyna eitthvað að eiga við þetta hús meir.“

Eins og að fá kjaftshögg“

Upplifun Þrastar af goshrinunni lýsir hann „eins og að fá kjaftshögg ofan á kjaftshögg, lausa tönn og svo losnar tönnin.“ Gos hófst að nýju á sunnudagsmorgun og hafði bærinn verið rýmdur um nóttina. 

„Ég held að það væri farsælast að við Grindvíkingar fengum einhverja langtíma lausn og fólk sem er ekki tilbúið að fara til baka fái þá lausn að geta farið. Ég held að það sé raunhæfast. Það er ekki gott að fjötra fólk við stað sem það vill ekki vera á.“

Fyrsta myndin er af Þresti áður en hann seig um borð í björgunarskipið Þór.

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðhræringar við Grindavík

Íbúum leyft að dvelja næturlangt í Grindavík þótt lögreglan mæli ekki með því
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Íbú­um leyft að dvelja næt­ur­langt í Grinda­vík þótt lög­regl­an mæli ekki með því

Frá og með morg­un­deg­in­um verð­ur íbú­um og fólki sem starfar hjá fyr­ir­tækj­um í Grinda­vík heim­ilt að fara í bæ­inn og dvelja þar næt­ur­langt. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um er greint frá þessu. Íbú­ar eru þó var­að­ir við að inn­við­ir bæj­ar­ins séu í lamasessi og sprung­ur víða. Bær­inn sé því ekki ákjós­an­leg­ur stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur og börn.
Tímabært að verja Reykjanesbraut
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Tíma­bært að verja Reykja­nes­braut

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir að það sé tíma­bært að huga að vörn­um fyr­ir Reykja­nes­braut­ina og aðra inn­viði á Suð­ur­nesj­um. At­burða­rás­in á fimmtu­dag, þeg­ar hraun rann yf­ir Grinda­vík­ur­veg og hita­vatns­leiðslu HS Veitna, hafi ver­ið sviðs­mynd sem bú­ið var að teikna upp. Hraun hafi runn­ið eft­ir gam­alli hraun­rás og því náð meiri hraða og krafti en ella.
Í Grindavík er enn 10. nóvember
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Í Grinda­vík er enn 10. nóv­em­ber

Það er nógu leið­in­legt að flytja, þeg­ar mað­ur vel­ur sér það sjálf­ur, hvað þá þeg­ar mað­ur neyð­ist til þess. Og hvernig vel­ur mað­ur hvað eigi að taka með sér og hvað ekki, þeg­ar mað­ur yf­ir­gef­ur stórt ein­býl­is­hús með tvö­föld­um bíl­skúr fyr­ir litla íbúð með lít­illi geymslu? Fjöl­skyld­an á Blóm­st­ur­völl­um 10 í Grinda­vík stóð frammi fyr­ir þeirri spurn­ingu síð­ast­lið­inn sunnu­dag.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár