Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“

Frederik W. Mow­inckel, ætt­ingi stofn­anda norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Mowi, sendi inn um­sögn um frum­varp matæla­ráð­herra um lagar­eldi. Mowi er stærsti eig­andi Arctic Fish á Ísa­firði. Mow­inckel-fjöl­skyld­an er ósátt við að nafn þeirra sé not­að á fyr­ir­tæk­ið vegna þess að hún er á móti lax­eldi í opn­um sjókví­um.

Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“
305 umsagnir hafa borist 305 umsagnir frá fjölmörgum aðilum hafa borist við frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um lagareldi, meðal annars laxeldi í sjókvíum. Ein umsögnin er frá Frederik W. Mowinckel sem er sonur stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi, stærsta hluthafa Arctic Fish á Ísafirði.

„Fjölskylda okkar myndi ekki vilja vera tengd við það hvernig lax er framleiddur í opnum sjókvíum dag. Þessi mótmæli, sem 84 ára gamall faðir minn setti fram, urðu tilefni frétta víða um heim,“ segir Norðmaðurinn, Frederik W. Mowinckel, ættingi stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi, sem er stærsti hluthafi Arctic Fish á Ísafirði, í umsögn um frumvarpið um lagareldi sem legið hefur til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda á Íslandi.  Mowi heitir eftir fjölskyldu Frederiks en frændi hans, Thor Mowinckel, stofnaði fyrirtækið á sínum tíma á sjöunda áratugnum. 

Í umsögn Fredriks Mowinckels er rakið hvernig fjölskyldan barðist gegn því árið 2018 að Mowi nafnið yrði notað á fyrirtækið en þá breytti laxeldisrisinn Marine Harvest um nafn. Mowi hafði orðið hluti af Marine Harvest í viðskiptum á míunda áratugnum en Mowinckel fjölskyldan hafði þá meðal annars verið orðin ósátt við umhverfisáhrifin af laxeldinu. Mótmælin sem Frederik W. Mowinckel vísaði til að 84 ára gamall faðir hans hafi sett fram snerust um að ekki væri við hæfi að nafn fjölskyldunnar yrði notað á fyrirtækið. 

Alls hafa borist 305 umsagnir um lagafrumvarpið, nokkrar frá þekktum einstaklingum eins og stofnanda Patagonia, Yvon Chouinard, og tónlistarmanninum Bubba Morthens.

„Við reyktum einu sinni í flugvélum og keyrðum bíla án þess að vera með öryggisbelti.“
Frederik W. Mowinckel,
fjárfestir og ættingi stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi

Mowi var stofnað á sjöunda áratugnum í Noregi, líkt og mörg önnur þekkt norsk laxeldisfyrirtæki, og segir Mowinckel að þá hafi sjókvíaeldi kannski verið í lagi af því ekki lá fyrir hversu slæm umhverfisáhrifin af því væru.  „Eins mikið og ég vildi að við hefðum aldrei stofnað Mowi þá trúi ég því líka að það sem við gerðum í fortíðinni hafi verið allt í lagi þá, en það er ekki lengur í lagi. Í slíkum aðstæðum verðum við að breytast, Þetta er bara svo einfalt. Við reyktum einu sinni í flugvélum og keyrðum bíla án þess að vera með öryggisbelti. Við  gerum þetta ekki lengur af því að við höfum áttað okkur á því að þetta er ekki í lagi. Hið sama á við um sjókvíaeldið. 

Samkvæmt því sem Mowinckel segir þá er sjókvíaeldi, eins og það er stundað í opnum sjókvíum, skaðlegt náttúrunni en að samt fái þess fyrirtæki að halda áfram að stækka: „Og samt fá laxeldisfyrirtækin að halda áfram árásum sínum á eina strandlengju eftir annarri. Af hverju?

„Fleiri og fleiri Norðmenn eru, eins og ég, farnir að skammast sín fyrir að vera frá Noregi“
Frederik W. Mowinckel

Hann endar umsögnina, eftir breiðsíðuárás á Noreg, svo á því að segja að villimenn - norsk laxeldisfyrirtæki - knýi dyra á Íslandi og að ekki eigi að hleypa þeim inn. „Ekki leyfa fyrirtækjum frá slíku landi að eyðileggja náttúruna. Þetta eru barbarar sem knýja dyra hjá ykkur, dömur mínar og herrar: Ekki hleypa þeim inn. Ekki leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Þið munið enda röngum megin í mannkynssögunni.

Kjósa
55
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (31)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Vér aumingjar, hleypum öllum að ef peningalyktin er nógu stæk. Þetta var allt vitað áður en þeim var gefið leyfið. Mammon alltaf samur við sig.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Sammála greinarhöfundi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Morðingi hylltur sem alþýðuhetja:  „Viðbrögðin líkjast uppreisn“
5
Greining

Morð­ingi hyllt­ur sem al­þýðu­hetja: „Við­brögð­in líkj­ast upp­reisn“

Við­brögð al­menn­ings við svip­legu morði á for­stjóra eins stærsta sjúkra­trygg­inga­fé­lags Banda­ríkj­anna hafa kom­ið mörg­um á óvart og hrund­ið af stað mik­illi um­ræðu þar í landi. Sveinn Máni Jó­hann­es­son, nýdoktor í sagn­fræði við Há­skóla Ís­lands, seg­ir árás­ina tala inn í djúp­stæða gremju sem marg­ir Banda­ríkja­menn finna til gagn­vart heil­brigðis­kerf­inu og vinnu­brögð­um einka­rek­inna sjúkra­trygg­inga­fé­laga. Óljóst er hins veg­ar hverju þessi um­ræða muni skila.
Selja aðgang að bílastæðum við Laugardalshöll á 5.990 krónur
6
Fréttir

Selja að­gang að bíla­stæð­um við Laug­ar­dals­höll á 5.990 krón­ur

Bíla­stæð­in næst Laug­ar­dals­höll­inni verða frá­tek­in fyr­ir þau sem eru til­bú­in að borga hátt í 6 þús­und krón­ur fyr­ir að leggja bíl­um sín­um þar á með­an tón­leik­arn­ir Jóla­gest­ir Björg­vins fara fram á laug­ar­dags­kvöld. Hluti stæð­anna sem Sena sel­ur að­gang að standa á landi Reykja­vík­ur­borg­ar við Engja­veg, ut­an lóð­ar­marka Laug­ar­dals­hall­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
6
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
4
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
5
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár