Það er án efa oft nauðsynlegt fyrir lyfjafyrirtæki að hafa aðgang að sérþekkingu lækna,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands.
Ítarleg greining á greiðslum danska lyfjarisans Novo Nordisk frá árinu 2020 til ársins 2022 til íslensks heilbrigðisstarfsfólks, -stofnana og félaga birtist í Heimildinni á föstudag. Heildarupphæðin frá fyrirtækinu, sem er verðmætasta fyrirtæki Evrópu, var rúm 21 milljón króna. Ekkert bendir til þess að lög eða siðareglur hafi verið brotnar með greiðslunum.
Greiðslurnar frá Novo Nordisk áttfölduðust á sama tíma og notkun lyfja fyrirtækisins, sem notuð eru í meðferð við offitu og sykursýki, rauk upp hér á landi.
Um vaxandi fjármagn frá Novo Nordisk inn í íslenskt heilbrigðiskerfi segir Steinunn:
„Það að þetta sé að aukast; ég kann ekki skýringu á því. Við erum náttúrlega …
Athugasemdir (1)