Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Milljónirnar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stórar upphæðir“

Formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands seg­ir að það sé ekki óeðli­legt að lækn­ar taki að sér ráð­gjaf­ar­störf fyr­ir lyfja­fyr­ir­tæki gegn greiðslu. For­stjóri Lyfja­stofn­un­ar tel­ur ekk­ert at­huga­vert við mark­aðs­setn­ingu danska lyfjaris­ans Novo Nordisk hér á landi og að greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins til lækna séu „óveru­leg­ar.“

Milljónirnar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stórar upphæðir“
Ekki miklar áhyggjur. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, og Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Mynd: Heimildin / TDV

Það er án efa oft nauðsynlegt fyrir lyfjafyrirtæki að hafa aðgang að sérþekkingu lækna,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. 

Ítarleg greining á greiðslum danska lyfjarisans Novo Nordisk frá árinu 2020 til ársins 2022 til íslensks heilbrigðisstarfsfólks, -stofnana og félaga birtist í Heimildinni á föstudag. Heildarupphæðin frá fyrirtækinu, sem er verðmætasta fyrirtæki Evrópu, var rúm 21 milljón króna. Ekkert bendir til þess að lög eða siðareglur hafi verið brotnar með greiðslunum.

Greiðsl­urn­ar frá Novo Nordisk átt­föld­uð­ust á sama tíma og notk­un lyfj­a fyrirtækisins, sem notuð eru í meðferð við offitu og sykursýki, rauk upp hér á landi. 

RisGreiðslur frá Novo Nordisk til íslensks heilbrigðisstarfsfólks, stofnana og félaga 2020–2022, samkvæmt gögnum Frumtaka.

Um vaxandi fjármagn frá Novo Nordisk inn í íslenskt heilbrigðiskerfi segir Steinunn: 

„Það að þetta sé að aukast; ég kann ekki skýringu á því. Við erum náttúrlega …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Er einhver ástæða til að gera þetta tortryggilegt? Var Novo ekki einfaldlega að kaupa sérfræðiþjónustu?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár