Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Er stéttaskipting á Íslandi?

Á dög­un­um ræddi Heim­ild­in við nokkra íbúa í Breið­holti og Garða­bæ, með­al ann­ars um fjár­hags­lega stöðu þeirra og hvort þeir veldu að búa í hverf­um sín­um. Borg­ar­full­trúi, pró­fess­or í fé­lags­fræði og dós­ent í fé­lags­ráð­gjöf ræddu um og lögðu mat á ólík­ar af­stöð­ur hóp­anna í nýj­asta þætti Pressu.

Aðskilnaður lágtekjufólks frá milli- og hátekjufólki eftir búsetu var umfjöllunarefni nýjasta þáttar Pressu í umsjón Margrétar Marteinsdóttur. Ræddi hún við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa, Sigrúnu Ólafsdóttur, prófessor í félagsfræði við HÍ og Kolbein H. Stefánsson, dósent við félagsráðgjafadeild HÍ.

Í aðdraganda þáttarins fór Heimildin á stúfana og ræddi við íbúa í bæði Breiðholti og Garðabæ. Voru þeir meðal annars spurðir hver fjárhagsstaða þeirra væri, hvort það væri val þeirra að búa í þessum tilteknu hverfum og hvort þeir fyndu fyrir stéttaskiptingu. Viðtölin má sjá hér að neðan.

Breiðhyltingarhöfðu minna val um búsetu og áttu oftar en ekki erfitt með að ná endum saman.Heimildin / Davíð Þór

Viðmælendur Margrétar voru sammála um að í Garðabæ virtust íbúarnir minna hafa hugað að samfélagslegri stöðu sinni. Íbúar Breiðholts voru á hinn bóginn meðvitaðir um eigið úrræðaleysi.

Garðbæingarnir áttu auk þess það allir sameiginlegt að búa í bænum á eigin forsendum en …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár