Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Er stéttaskipting á Íslandi?

Á dög­un­um ræddi Heim­ild­in við nokkra íbúa í Breið­holti og Garða­bæ, með­al ann­ars um fjár­hags­lega stöðu þeirra og hvort þeir veldu að búa í hverf­um sín­um. Borg­ar­full­trúi, pró­fess­or í fé­lags­fræði og dós­ent í fé­lags­ráð­gjöf ræddu um og lögðu mat á ólík­ar af­stöð­ur hóp­anna í nýj­asta þætti Pressu.

Aðskilnaður lágtekjufólks frá milli- og hátekjufólki eftir búsetu var umfjöllunarefni nýjasta þáttar Pressu í umsjón Margrétar Marteinsdóttur. Ræddi hún við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa, Sigrúnu Ólafsdóttur, prófessor í félagsfræði við HÍ og Kolbein H. Stefánsson, dósent við félagsráðgjafadeild HÍ.

Í aðdraganda þáttarins fór Heimildin á stúfana og ræddi við íbúa í bæði Breiðholti og Garðabæ. Voru þeir meðal annars spurðir hver fjárhagsstaða þeirra væri, hvort það væri val þeirra að búa í þessum tilteknu hverfum og hvort þeir fyndu fyrir stéttaskiptingu. Viðtölin má sjá hér að neðan.

Breiðhyltingarhöfðu minna val um búsetu og áttu oftar en ekki erfitt með að ná endum saman.Heimildin / Davíð Þór

Viðmælendur Margrétar voru sammála um að í Garðabæ virtust íbúarnir minna hafa hugað að samfélagslegri stöðu sinni. Íbúar Breiðholts voru á hinn bóginn meðvitaðir um eigið úrræðaleysi.

Garðbæingarnir áttu auk þess það allir sameiginlegt að búa í bænum á eigin forsendum en …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár