Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Pútín segist „sjóðandi illur“ eftir árásir Úkraínu

Eft­ir að Úkraínu­menn svör­uðu árás­um á borg­um með loft­árás á Belg­orod seg­ist Vla­dimir Pútín vera bál­reið­ur.

Pútín segist „sjóðandi illur“ eftir árásir Úkraínu
Björgunaraðgerðir í Kýiv Fötluðum manni er bjargað úr sprengdri íbúðarblokk í Kýiv í dag, 2. janúar. Blokkin var ein skotmarka loftárása Rússlandshers í Kýiv og Karkív sem kostuðu 4 mannslíf í dag. Mynd: AFP

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, segist vera „sjóðandi að innan“ vegna blóðugrar drónaárásar Úkraínuhers á borgina Belgorod í Rússlandi 30. desember. Árásin kostaði að minnsta kosti 24 lífið og særði rúmlega hundrað manns og er talin mannskæðasta árás á rússneskri grundu síðan að stríðið í Úkraínu hófst. Pútín boðaði aukna hörku í árásum á Úkraínu í staðinn þrátt fyrir að hann segðist ekki ætla sér að gera árásir á almenna borgara, í samtali við rússneska hermenn um ástandið í Belgorod, því á torgum Kýív væru „börn að leika sér og mæður með kerrur,“ samkvæmt rússneska ríkisfréttamiðlinum TASS. „Ég skil. Ég er sjálfur bálreiður,“ sagði Pútín.

Það sem forseti Rússlands tók ekki fram var að árás Úkraínuhers var sjálf sem svar við blóðugri dróna og loftárás Rússlandshers á Kýiv og aðrar borgir deginum áður þar sem allt að 39 manns létu lífið í Úkraínu og fjöldamargir særðust.

Volodymír Zelenskí, forseti Úkraínu, …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Talibanar sigruðu bæði Rússa og Bandaríkin í Afganistan án aðstoðar! þ.e. hröktu þá heim. Úkraína er komin vel á veg með að sigra Rússa, þ.e. hrekja þá heim aftur, með þeirri aðstoð sem í boði er.
    1
  • HS
    Hjalti Sigurjónsson skrifaði
    Sagan á rússneska ríkismiðlinum TASS fyrir Vesturlönd: Pútín er fullur réttlátrar reiði yfir árásum Úkraínu á Belgorod. Pútín vill ekki skaða óbreytta borgara í Úkraínu.
    New York Times og fleiri: Birta söguna með myndum af eyðileggingu í úkraínskum borgum.
    Sannleikurinn: Ekkert bendir til að óbreyttir borgarar hafi farist í árás Úkraínu á Belgorod.
    Rússar fremja þjóðarmorð í Úkraínu. Þetta viðurkenna rússar sjálfir, stæra sig af og hvetja til meira af því sama ríkissjónvarpinu. Hér fyrir neðan, rússneskt áróðurssjónvarp með enskum texta. Rússar og stríðið með þeirra eigin orðum.

    https://youtu.be/CEDMbF-F4lo?si=Ak5sZPlMSuevPYlI
    1
  • Alexandra Briem skrifaði
    Hvaða djók er þetta? Að gera innrás í sjálfstætt ríki og rigna yfir það sprengjum mánuðum saman, en láta svo eins og hitt ríkið sé að byrja eitthvað ef það skýtur til baka?
    7
    • HS
      Hjalti Sigurjónsson skrifaði
      Meira en það, engar trúverðugar heimildir eru fyrir því nokkur óbreyttur borgari hafi farist í árás Úkraínu á Belgorod. Árásin gæti allt eins verið frá rússum, viljandi eða óviljandi. New York times og fleiri miðlar hafa birt myndir sem sagðar eru sýna eyðileggingu í Belgorod en eru í raun frá úkraínskum borgum.
      Svo eru það blaðamenn: "Rússar segja þetta, Úkraína segir hitt". Rússneskar og úkraínskar heimildir eru lagðar að jöfnu. Þegar það er vitað mál að allt sem kemur frá rússlandi er fals til að rugla fólk í ríminu. Sorgleg vinnubrögð.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
2
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Baráttan fyrir því „dýrmætasta og fallegasta“
3
Viðtal

Bar­átt­an fyr­ir því „dýr­mæt­asta og fal­leg­asta“

Bar­átta fyr­ir vernd­un út­sýn­is­ins úr Laug­ar­nesi yf­ir í Við­ey hef­ur leitt sam­an þær Þuríði Sig­urð­ar­dótt­ur og Stein­unni Jó­hann­es­dótt­ur sem telja okk­ur sem nú lif­um ekki hafa leyfi til þess að eyði­leggja þá fögru sjónása sem Reyk­vík­ing­ar hafa getað not­ið um ald­ir. „Þetta er lít­ill blett­ur sem við þurf­um að slást um al­gjör­lega upp á líf og dauða,“ seg­ir Stein­unn.
Ekki hægt að friðlýsa útsýnið
5
Úttekt

Ekki hægt að frið­lýsa út­sýn­ið

All­víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu stend­ur venju­legt fólk í slag um út­sýni til hafs, fjalla og eyja. Einn slík­ur slag­ur varð­ar Laug­ar­nes­ið, sem Minja­stofn­un hef­ur vilj­að frið­lýsa, reynd­ar í óþökk Reykja­vík­ur­borg­ar. Jarð­efni sem fært var úr grunni nýs Land­spít­ala mynd­ar nú land­fyll­ingu sem senn verð­ur enn stærri. Út­sýni til Við­eyj­ar gæti tap­ast, óháð öll­um frið­lýs­ingaráform­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
3
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár