Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dómsmálaráðherra tekur áfengislögin til endurskoðunar á nýju ári

Í svari við fyr­ir­spurn Eyj­ólfs Ár­manns­son­ar, sem spurði út í af­stöðu dóms­mála­ráð­herra til net­versl­ana sem selja áfengi í smá­sölu, seg­ist ráð­herra ekki hafa beitt sér form­lega eða óform­lega í mála­flokkn­um. Þá seg­ir einnig að ráð­herra muni leggja fram frum­varp sem festi í lög heim­ild til vef­versl­ana um sölu á áfengi til neyt­enda.

Dómsmálaráðherra tekur áfengislögin til endurskoðunar á nýju ári
Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra mun leggja fram frumvarp til breytinga á áfengislögum á næsta ári sem mun heimila vefverslunum að selja áfengi í smásölu til neytanda. Mynd: Heiða Helgadóttir

Dómsmálaráðherra segir netverslanir sem selja áfengi starfa í skjóli lagalegs tómarúms. Núgildandi áfengislög endurspegli ekki þá þróun sem hefur átt sér stað, sérstaklega hvað varðar netverslun neysluhegðun landsmanna. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Eyjólfs Ármannssonar, þingmann flokks fólksins, sem birtist snemma í desember, en fyrirspurnin var send ráðherra í september. 

Í svarinu segir að ráðherra ætli sér að leggja fram frumvarp til breytinga á áfengislögum á nýju ári. Breytingarnar muni meðal annars festa í lög heimild til reksturs vefverslana með áfengi í smásölu. Þá kemur einnig fram í svari dómsmálaráðherra að frumvarpið hafi verið lagt fyrir ríkisstjórnina síðastliðinn vetur en það frumvarp hafi ekki „náð fram að ganga.“

Sala á áfengi í netverslunum hefur aukist undanfarin ár og aðilar sem bjóða upp slíka þjónustu hefur fjölgað sömuleiðis. Margir hafa eflaust orðið varir við auglýsingar frá slíkum fyrirtækjum yfir hátíðirnar þar sem skjótar heimsendingar og lengri …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár