Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dómsmálaráðherra tekur áfengislögin til endurskoðunar á nýju ári

Í svari við fyr­ir­spurn Eyj­ólfs Ár­manns­son­ar, sem spurði út í af­stöðu dóms­mála­ráð­herra til net­versl­ana sem selja áfengi í smá­sölu, seg­ist ráð­herra ekki hafa beitt sér form­lega eða óform­lega í mála­flokkn­um. Þá seg­ir einnig að ráð­herra muni leggja fram frum­varp sem festi í lög heim­ild til vef­versl­ana um sölu á áfengi til neyt­enda.

Dómsmálaráðherra tekur áfengislögin til endurskoðunar á nýju ári
Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra mun leggja fram frumvarp til breytinga á áfengislögum á næsta ári sem mun heimila vefverslunum að selja áfengi í smásölu til neytanda. Mynd: Heiða Helgadóttir

Dómsmálaráðherra segir netverslanir sem selja áfengi starfa í skjóli lagalegs tómarúms. Núgildandi áfengislög endurspegli ekki þá þróun sem hefur átt sér stað, sérstaklega hvað varðar netverslun neysluhegðun landsmanna. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Eyjólfs Ármannssonar, þingmann flokks fólksins, sem birtist snemma í desember, en fyrirspurnin var send ráðherra í september. 

Í svarinu segir að ráðherra ætli sér að leggja fram frumvarp til breytinga á áfengislögum á nýju ári. Breytingarnar muni meðal annars festa í lög heimild til reksturs vefverslana með áfengi í smásölu. Þá kemur einnig fram í svari dómsmálaráðherra að frumvarpið hafi verið lagt fyrir ríkisstjórnina síðastliðinn vetur en það frumvarp hafi ekki „náð fram að ganga.“

Sala á áfengi í netverslunum hefur aukist undanfarin ár og aðilar sem bjóða upp slíka þjónustu hefur fjölgað sömuleiðis. Margir hafa eflaust orðið varir við auglýsingar frá slíkum fyrirtækjum yfir hátíðirnar þar sem skjótar heimsendingar og lengri …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár