Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þyngri mál og fleiri sem hringja í Hjálparsíma Rauða krossins

Auk­in að­sókn hef­ur ver­ið í þjón­ustu Hjálp­arsíma Rauða kross­ins 1717 það sem af er ári mið­að við ár­ið í fyrra. Starfs­fólk seg­ir aukn­ing­ar­inn­ar einkum hafa ver­ið vart upp á síðkast­ið. Sam­töl­um tengd­um barna­vernd­ar­mál­um hef­ur fjölg­að um 41%.

Þyngri mál og fleiri sem hringja í Hjálparsíma Rauða krossins
Vanlíðan Verkefnastjóri hjá Hjálparsíma Rauða krossins segir þennan tíma árs vera mörgum erfiður. Mynd: Shutterstock

Hjálparsími Rauða krossins 1717, hefur tekið á móti rúmlega 22 þúsund símtölum það sem af er ári. Er það um 18% aukning frá í fyrra þegar um 19 þúsund símtöl bárust. Talsmenn þjónustunnar segja að marktæk aukning hafi orðið á eftirspurn í þjónustu þeirra síðastliðna tvo mánuði. Enn fremur sé meira um þyngri mál en vanalega og vanlíðan virðist hafa aukist.

Sandra Björk Birgisdóttir, verkefnastjóri hjá Hjálparsíma Rauða krossins, segir að starfsfólk hafi tekið eftir aukningu á barnaverndarmálum, heimilisofbeldi og alvarlegum sjálfsvígshugsunum. 

Miðað við árið í fyrra hefur samtölum tengdum barnaverndarmálum það sem af er ári fjölgað um 41% en sjálfsvígssamtölum um 23%. Aðeins minni aukning varð á símtölum vegna félagslegrar einangrunar en þeim fjölgaði um 18%.

Langur biðtími og erfiður árstími

Sandra segir enga eina augljósa ástæðu fyrir þessum aukna þunga símtala fyrir hendi. Sennilega sé um marga samverkandi þætti að ræða. Hún nefnir þó að mögulegur áhrifavaldur gæti …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár