Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verðlagseftirlit sett í hendur neytenda

Prís, nýtt smá­for­rit gegn verð­bólg­unni, kom út í síð­ustu viku og er ætl­að til verð­sam­an­burð­ar á vör­um í versl­un­um. For­rit­ið mun halda áfram að þró­ast og í fram­tíð­inni verð­ur not­end­um kleift að sjá hvar sé hag­stæð­ast að versla sína mat­ar­körfu.

Verðlagseftirlit sett í hendur neytenda
Verðlag Alþýðusambandið hefur sett í loftið smáforrit sem leyfir neytendum að skanna strikamerki og sjá umsvifalaust nýjustu athuganir á verði vörunnar í mismunandi verslunum. Mynd: Shutterstock

Smáforritið Prís kom út í síðustu viku, en það er á vegum verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands. Tilgangur forritsins er að gera notendum kleift að kanna verðlagsmun á milli verslana á augabragði. Viðskiptaráðuneytið styrkti ASÍ um 15 milljónir króna til að vinna þetta verkefni. Sameiginlegt markmið beggja aðila er að vinna gegn verðbólgunni.

„Við byrjuðum í vor að safna verðum í verðlagseftirlitinu á miklu breiðari grunni en við höfum verið að gera áður, þar sem við vorum hægt og bítandi farin að skoða öll verðin sem voru skráð í matvöruverslunum. Okkur datt í hug, sem hliðarafurð af því, að við myndum ekki bara geta gert góðar greiningar á verðlagi, heldur getum við líka gefið fólki aðgang að gögnunum. Við lögðum upp með það í haust að koma út appi fyrir jól og það bara svona rétt slapp,“ segir Benjamín Julian, verkefnisstjóri verðlagseftirlits ASÍ.

Notendur geta gert verðsamanburð milli verslana þegar þeir eru …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár