Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verðlagseftirlit sett í hendur neytenda

Prís, nýtt smá­for­rit gegn verð­bólg­unni, kom út í síð­ustu viku og er ætl­að til verð­sam­an­burð­ar á vör­um í versl­un­um. For­rit­ið mun halda áfram að þró­ast og í fram­tíð­inni verð­ur not­end­um kleift að sjá hvar sé hag­stæð­ast að versla sína mat­ar­körfu.

Verðlagseftirlit sett í hendur neytenda
Verðlag Alþýðusambandið hefur sett í loftið smáforrit sem leyfir neytendum að skanna strikamerki og sjá umsvifalaust nýjustu athuganir á verði vörunnar í mismunandi verslunum. Mynd: Shutterstock

Smáforritið Prís kom út í síðustu viku, en það er á vegum verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands. Tilgangur forritsins er að gera notendum kleift að kanna verðlagsmun á milli verslana á augabragði. Viðskiptaráðuneytið styrkti ASÍ um 15 milljónir króna til að vinna þetta verkefni. Sameiginlegt markmið beggja aðila er að vinna gegn verðbólgunni.

„Við byrjuðum í vor að safna verðum í verðlagseftirlitinu á miklu breiðari grunni en við höfum verið að gera áður, þar sem við vorum hægt og bítandi farin að skoða öll verðin sem voru skráð í matvöruverslunum. Okkur datt í hug, sem hliðarafurð af því, að við myndum ekki bara geta gert góðar greiningar á verðlagi, heldur getum við líka gefið fólki aðgang að gögnunum. Við lögðum upp með það í haust að koma út appi fyrir jól og það bara svona rétt slapp,“ segir Benjamín Julian, verkefnisstjóri verðlagseftirlits ASÍ.

Notendur geta gert verðsamanburð milli verslana þegar þeir eru …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár