Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Töfrandi vellíðan á kóræfingum

Blaða­mað­ur fór á kóræf­ingu og sett­ist nið­ur með þrem­ur stelp­um í Gradualekór Lang­holts­kirkju fyr­ir síð­ustu æf­ingu fyr­ir jóla­tón­leika, þeim Karlottu Lúcíu Elm­ars­dótt­ur Rauscheder, Ragn­heiði Helgu Vík­ings­dótt­ur og Grétu Petrínu Zimsen. Í kórn­um hef­ur orð­ið til vinátta sem þær ætla að halda í um ókomna tíð.

Töfrandi vellíðan á kóræfingum
Kórsystur Ragnheiður Helga Víkingsdóttir Aldur: 15 ára Rödd: Miðrödd Árafjöldi í kór: 10 ár Uppáhalds jólalag á jólasöngvunum: Jólasyrpan Gréta Petrína Zimsen Aldur: 15 ára Rödd: Alt Árafjöldi í kór: 12 ár Uppáhalds jólalag á jólasöngvunum: Amma Engill og Jólabæn einstæðingsins. Karlotta Lúcía Elmarsdóttir Rauscheder Aldur: 16 ára Rödd: Alt Árafjöldi í kór: 13 ár Uppáhalds jólalag á jólasöngvunum: Jólasyrpan eða Klukknanna köll. Eða Frozen-lagið! (Fögur er foldin) Mynd: Golli

Af hverju eruð þið í kór? 

Gréta: „Það er mjög skemmtilegt að syngja með fullt af öðru fólki sem finnst gaman að syngja. Það er gaman að læra ný lög og þetta er geggjuð upplifun, ferðalög og alls konar.“

Ragnheiður Helga: „Það er geggjað að syngja alls konar lög með mismunandi fólki. Og alltaf gaman að læra ný lög og fara í ferðalög.“ 

Karlotta Lúcía: „Það er gaman að syngja í hóp, það er allt öðruvísi en að syngja ein. Við erum ein stór heild. Í kórnum fer fram hópavinna þar sem unnið er að sameiginlegu markmiði. Það lætur okkur líða vel. Svo er gaman að taka þátt í mismunandi verkefnum og hitta fleira fólk.“

Veitir kórsöngur ykkur vellíðan? 

G: „Vá, já.“

R: „Ég hef mætt ótrúlega þreytt eftir skólann, með hausverk, en þegar ég kem á kóræfingu næ ég að …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár