Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kristjana býr í Úkraínu: Litlu börnin hafa lært að bregðast við loftárásum

Kristjana Að­al­geirs­dótt­ir er bú­sett í Kænu­garði þessa dag­ana. Hún seg­ir að þar geisi stríð­ið enn af full­um krafti og mik­il­vægt sé að gleyma Úkraínu ekki að þrátt fyr­ir önn­ur átök í heim­in­um. Hún seg­ir Úkraínu­menn búa yf­ir mikl­um styrk og menn­ing­ar­líf­ið sé mik­ið í Kænu­garði.

Kristjana býr í Úkraínu: Litlu börnin hafa lært að bregðast við loftárásum
Stríðsátök Yfirgefin barnakerra við ónýta brú sem lá á milli Kænugarðs og bæjarins Irpin. Brúin var sprengd upp í upphafi stríðsins til að koma í veg fyrir framgang rússneska hersins. Síðar var ný brú byggð. Hana má sjá á hægri hlið. Mynd: Kristjana Aðalgeirsdóttir

Kristjana Aðalgeirsdóttir er stödd í Úkraínu á vegum Alþjóðahreyfingar Rauða krossins um þessar mundir. Þar vinnur hún að húsnæðismálum fyrir flóttamenn og þá sem hafa misst heimili sín í stríðinu. „Það á bæði við um enduruppbyggingu og tímabundið húsnæði,“ útskýrir hún í samtali við Heimildina. Er þetta í annað skiptið sem Kristjana starfar í landinu, en hún var þar um tíma á síðasta ári. 

Enn geisar stríð í Evrópu miðri

Kristjana segir mikilvægt að muna að stríðið geisi og að átökin séu enn í fullum gangi. „Þótt það sé annað stríð í heiminum þá breytir það ekki þeirri staðreynd að Úkraínumenn hafa þurft að þola mikil stríðsátök,“ segir hún. Að hennar sögn hefur þjóðin staðið sig ótrúlega vel í þessum erfiðu kringumstæðum. 

SprengjubrotÍ Irpin, bæ staðsettan 21 km frá Kænugarði, blasa við ummerki eftir sprengjur.

Hún minnist á það að átökin hafi ekki hafist fyrst í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár