Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Aðgerðin 200.000 krónum dýrari, ekki 500.000

Um 200.000 krón­um mun­ar á kostn­aði rík­is­ins fyr­ir að­gerð­ir vegna en­dómetríósu á Land­spít­ala ann­ars veg­ar og Klíník­inni hins veg­ar, ekki ríf­lega hálfri millj­ón eins og svar heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn á Al­þingi ný­ver­ið gaf til kynna.

Aðgerðin 200.000 krónum dýrari, ekki 500.000
Skurðstofa á Landspítala „Oftast er konum beint til okkar eftir að önnur meðferð hefur brugðist og þá þarf stundum skurðaðgerð en ekki alltaf,“ segir Kolbrún. Mynd: Landspítali/Þorkell Þorkellsson

„Mér finnst mikilvægt að það sé verið að tala um réttar tölur. Talan sem fór út og er verið að bera saman er heildarmeðaltalstala,“ segir Kolbrún Pálsdóttir,  yfirlæknir kvenlækningateymis Landspítala.  

Svar heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins, sem birtist í nóvembermánuði, varð grunnurinn að greinum sem skrifaðar voru í Morgunblaðið og Viðskiptablaðið og greindu frá því að ríkið sparaði mörg hundruð þúsund á hverri aðgerð vegna endómetríósu sem það útvistaði. 

Í svari ráðuneytisins kemur fram að meðalkostnaður við aðgerð á Landspítala sé um 1,7 milljónir með útlögum og um 1,4 milljónir án þeirra en að meðalkostnaðurinn hjá einkaaðilanum – Klíníkinni – fyrir hverja aðgerð sé tæplega 890.000 krónur.

Það er rétt, en Kolbrún telur að skoða þurfi málið í samhengi við umfang og ábendingar aðgerðanna. 

YfirlæknirKolbrún Pálsdóttir.

Erfitt að setja nákvæman verðmiða á aðgerðirnar

Á meðan 75% aðgerða hjá Klíníkinni eru einfaldari aðgerðir er hlutfallið tæplega …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár