Ráðherrum gert að segja satt og bannað að nota stöðu sína í eiginhagsmunaskyni

Siða­regl­ur ráð­herra voru fyrst sett­ar ár­ið 2011. Um tíma voru þær ekki í gildi vegna þess að þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra vildi ekki stað­festa þær. Nú hef­ur þeim ver­ið breytt um­tals­vert og ráð­herra ber héð­an í frá að hafa al­manna­hags­muni að leið­ar­ljósi.

Ráðherrum gert að segja satt og bannað að nota stöðu sína í eiginhagsmunaskyni
Almannahagsmunir Nú eiga ráðherrar að hafa „lýðræðisleg gildi, mannréttindi og meginreglur réttarríkisins“ að leiðarljósi og starfa í „anda gagnsæis, sannsögli, ábyrgðar og heilinda“. Mynd: Golli

Ráðherra á að hafa almannahagsmuni að leiðarljósi, hann á að segja satt og hann má ekki notfæra sér stöðu sína „í eiginhagsmunaskyni eða í þágu hagsmuna tengdra aðila“. Þetta er á meðal þess sem tiltekið er í uppfærðum siðareglum ráðherra, sem birtar voru í Stjórnartíðindum 6. desember síðastliðinn. 

Endurskoðun reglnanna, sem voru fyrst settar árið 2011, hafði staðið yfir frá haustinu 2022 og starfshópur sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipaði leiddi þá vinnu. Eftir að starfshópurinn skilaði tillögum sínum voru þær teknar til umræðu á vinnufundi ráðherra í ríkisstjórninni sem haldinn var í ágúst.  

Eiga að upplýsa um fjárhagsleg hagsmunatengsl

Um töluverðar breytingar er að ræða. Í nýju siðareglunum er sú breyting gerð á fyrstu grein að ráðherrar eiga nú að hafa „almannahagsmuni ávallt að leiðarljósi í störfum sínum“, að hafa í heiðri „lýðræðisleg gildi, mannréttindi og meginreglur réttarríkisins“ og starfa í „anda gagnsæis, sannsögli, ábyrgðar og heilinda“. Þá á ráðherra …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Ef ráðherrar segðu satt væru a.m.k. sumir bak við lás og slá.
    1
  • EK
    Elísabet Kjárr skrifaði
    Þannig að allt sem á undan er gengið er bara óheppilegt en framtíð Bjarna Ben er vonandi þá óheppileg fyrir hann. Hann breytist náttúrlega ekkert og mun fyrr en varir brjóta þær.

    Eða kannski kemst hann upp með allt því hvergi er minnst á viðurlög. Eru þau einhvers staðar annars staðar? Hvað gerist ef ráðherra brýtur siðareglur?
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Getur verið að þetta hljómi eins og grafskrift Jakopsdóttur, eða lok VG?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu