Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þingmenn ríkistjórnarflokkanna vilja „fara hægar í sakirnar“ í gjaldtöku á laxeldi

Meiri­hluti efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar legg­ur til nærri helm­ingi lægri gjald­töku á lax­eld­is­fyr­ir­tæki vegna fjár­laga næsta árs en gert hef­ur ráð fyr­ir í laga­frum­varpi.

Þingmenn ríkistjórnarflokkanna vilja „fara hægar í sakirnar“ í gjaldtöku á laxeldi
Mæla með lægra fiskeldisgjaldi Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem Teitur Björn Einarsson er formaður yfir, vill fara hægar í sakirnar gagnvart laxeldisfyrirtæjum og mæla með lægri gjaldtöku en kveðið er á um í frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra vegna fjárlaga næsta árs. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur til að gjaldtaka á sjókvíaeldisfyrirtækin verði lækkuð um nærri helming miðað við fyrirliggjandi lagafrumvarp vegna fjárlaga næsta árs. Þetta kemur fram í nefndaráliti frá þingmönnum meirihluta nefndarinnar sem allir eru í ríkisstjórnarflokkunum.

Telja þingmennirnir að fara þurfi „hægar í sakirnar“ í gjaldtöku á sjókvíaeldisfyrirtækin en gert er ráð fyrir í frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra.

Sjókvíaeldisfyrirtækin á Íslandi, Arnarlax, Arctic Fish, Fiskeldi Austfjarða og Háafell eru í eigu norskra laxeldisfyrirtækja að stóru leyti. Arnarlax er í meirihlutaeigu Salmar, sem er eitt stærsta laxeldisfyrirtæki Noregs; Arctic Fish er í meirihlutaeigu Mowi sem er stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi og Fiskeldi Austfjarða er í eigu Måsoval að hluta. Háafell á Ísafirði er aftur á móti alfarið í eigu útgerðarinnar Hraðfrystihússins-Gunnvarar. Þá eru íslensku útgerðirnar Síldarvinnslan, Ísfélagið og Skinney-Þinganes einnig stórir hluthafar í sjókvíaeldisfyrirtækjunum. 

„Meirihlutinn telur …
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Mér skilst að þetta gjald sé miklu hærra í öðrum löndum eins og Noregi eða Færeyjum. Meirihlutinn þarf að útskýra hvers vegna. Annars vakna upp grunsemdir um að hér sé maðkur í mysunni.
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Laxeldisfyrirtækin borga ekkert fyrir afnot á einu né neinu á Íslandi . Laxeldisfyrirtækin borga bara í vasa sjálfstæðismanna , sem hafa farið fyrir áróðri laxeldis í sjó fyrir vestan. Hluti af vegakerfi vestur til laxeldisfyrirtækjana er ónýtur , vegna þungaflutninga til og frá laxeldisfyrirtækjunum. Hvers vegna heyrist ekkert frá neinum vegna þessa ? Kristján Már Unnarsson á Stöð 2 mætti gera eina frétt um raunveruleikan um fiskeldið ?
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Það hefur rignt SMS yfir nefndarmenn efnahags og viðskiptarnefndar og þeir áminntir um að vinna fyrir sérstökum launum sínum og framtíðarstarfi, SMS eru send úr símum SFS-samtakanna. Meirihluti nefndarinnar kiknar undan álaginu líkt og óharðnaðir unglingar, þess vegna er tillaga komin fram um 50% lækkun auðlindargjalda á sjókvíaeldi = hagsmunir fyrirtækjanna sett framfyrir hagsmuni náttúrunnar.
    1
  • GT
    Geir Thorolfsson skrifaði
    Velti fyrir mér rökum fyrir þessu nefndaráliti. Sé engin í þessari grein. 5% af 4,8 evrum á kíló er ekki nema skitnar 36 krónur á kílóið. Mér finnst 50 kall algjört lágmark,
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár