Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 22. desember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 22. des­em­ber.

Spurningaþraut 22. desember 2023

Fyrri mynd:

Hver er konan?

Seinni mynd:

Hvaða íþrótt eru stúlkurnar á myndinni að stunda?

Almennar spurningar: 

1.  Hver var faðir Fenrisúlfs í norrænu goðafræðinni?

2.  Hver gaf í fyrra út plötuna Donda og þar áður plötuna Jesus Is King?

3.  Síldarvinnslan er stórt og mikið fiskveiði- og vinnslufyrirtæki. Í hvaða þéttbýlisstað er það upprunnið?

4.   En fyrirtækið Vinnslustöðin?

5.  Í hvaða landi (ekki ríki) fæddist Jósef Stalín?

6.  Hvert var hans rétta ættarnafn?

7.  Kasper og Jónatan áttu bróður. Hann hét ... hvað?

8.  Hvað heitir vinsælt barnaefni sem fjallar um tíu ára strák og allmarga dugmikla hunda hans?

9.  Hvað heitir höfuðborgin í Serbíu?

10.  Við hvaða fljót stendur sú höfuðborg?

11.  Hver var kallaður járnkanslarinn?

12.  En hver var nefnd járnfrúin?

13.  Járnhertoginn – The Iron Duke – var herforingi einn kallaður. Undir hvaða nafni er hann þekktastur?

14.  Iron Man er vinsæl ofurhetja í kvikmyndum síðustu 15 árin. Hvað heitir persónan sem stundum tekur á sig gervi Iron Man og leikinn er af Robert Downey?

15.  Í hvaða þremur íþróttagreinum er keppt í eiginlegri Iron Man keppni?


Svör:
1.  Loki.  —  2.  Kanye West.  —  3.  Neskaupstað.  —  4.  Vestmannaeyjum.  —  5.  Georgíu.  —  6.  Djúgasvíli.  —  7.  Jesper.  —  8.  Paw Patrol, Hvolpasveitin.  —  9.  Belgrad.  —  10.  Dóná.  —  11. Bismarck.  —  12.  Margaret Thatcher.  —  13.  Wellington lávarður.  —  14.  Tony Stark.  —  15.  Hjólreiðum, sundi og hlaupum.
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Wallis Simpson, öðru nafni hertogaynjan af Windsor. Stúlkurnar á seinni myndinni eru að spila blak.
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Arthur Wellesley var hertoginn af Wellington; ekki lávarður.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár