Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 22. desember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 22. des­em­ber.

Spurningaþraut 22. desember 2023

Fyrri mynd:

Hver er konan?

Seinni mynd:

Hvaða íþrótt eru stúlkurnar á myndinni að stunda?

Almennar spurningar: 

1.  Hver var faðir Fenrisúlfs í norrænu goðafræðinni?

2.  Hver gaf í fyrra út plötuna Donda og þar áður plötuna Jesus Is King?

3.  Síldarvinnslan er stórt og mikið fiskveiði- og vinnslufyrirtæki. Í hvaða þéttbýlisstað er það upprunnið?

4.   En fyrirtækið Vinnslustöðin?

5.  Í hvaða landi (ekki ríki) fæddist Jósef Stalín?

6.  Hvert var hans rétta ættarnafn?

7.  Kasper og Jónatan áttu bróður. Hann hét ... hvað?

8.  Hvað heitir vinsælt barnaefni sem fjallar um tíu ára strák og allmarga dugmikla hunda hans?

9.  Hvað heitir höfuðborgin í Serbíu?

10.  Við hvaða fljót stendur sú höfuðborg?

11.  Hver var kallaður járnkanslarinn?

12.  En hver var nefnd járnfrúin?

13.  Járnhertoginn – The Iron Duke – var herforingi einn kallaður. Undir hvaða nafni er hann þekktastur?

14.  Iron Man er vinsæl ofurhetja í kvikmyndum síðustu 15 árin. Hvað heitir persónan sem stundum tekur á sig gervi Iron Man og leikinn er af Robert Downey?

15.  Í hvaða þremur íþróttagreinum er keppt í eiginlegri Iron Man keppni?


Svör:
1.  Loki.  —  2.  Kanye West.  —  3.  Neskaupstað.  —  4.  Vestmannaeyjum.  —  5.  Georgíu.  —  6.  Djúgasvíli.  —  7.  Jesper.  —  8.  Paw Patrol, Hvolpasveitin.  —  9.  Belgrad.  —  10.  Dóná.  —  11. Bismarck.  —  12.  Margaret Thatcher.  —  13.  Wellington lávarður.  —  14.  Tony Stark.  —  15.  Hjólreiðum, sundi og hlaupum.
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Wallis Simpson, öðru nafni hertogaynjan af Windsor. Stúlkurnar á seinni myndinni eru að spila blak.
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Arthur Wellesley var hertoginn af Wellington; ekki lávarður.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
2
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár