Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 15. desember

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. des­em­ber.

Spurningaþraut 15. desember

Fyrri mynd:

Hvað kallast þessi glaðhlakkalegi náungi hér að ofan?

Seinni mynd:

En hvaða náunga má sjá á þessari mynd hér að ofan?

Almennar spurningar:

1.  Hvaða bílategund hefur unnið flesta Formúlu 1-kappakstra í sögunni?

2.  Hver leikstýrði sjónvarpsþáttunum Fanny og Alexander?

3.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plöturnar Rio og Arena 1982 og 1984?

4.  Hver er útbreiddasta nytjajurt heimsins?

5.  Hjónin Nína Dögg og Gísli Örn stóðu að gerð Verbúðarinnar fyrir nokkrum árum, ásamt þriðja manni – vini og samverkamanni til margra ára. Hvað heitir hann?

6.  Hvernig eru smaragðar á litinn?

7.  Árið 1970 varð fyrsta konan ráðherra á Íslandi. Hvað hét hún?

8.  En hvaða ráðherraembætti gegndi hún?

9.  Við hvað starfar Pep Guardiola?

10.  Hvað heitir höfuðborg Finnlands?

11.  Hvað eru margir eða mörg í tylft?

12.  Hvaða dýr ber latneska fræðiheitið ursus?

13.  Hvaða fljót skilur að New York og New Jersey?

14.  Hver lagði á flótta til Kaupmannahafnar í einni skáldsögu Halldórs Laxness?

15.  Hvaða franski höfundur skrifaði um Greifann af Monte Cristo?


Svör við almennum spurningum:
1.  Ferrari.  —  2.  Ingmar Bergman.  —  3.  Duran Duran.  —  4.  Hveiti.  —  5.  Björn Hlynur.  —  6.  Grænir.  —  7.  Auður Auðuns.  —  8.  Dómsmálaráðherra. Raunar kirkjumálaráðherra líka en dómsmálin duga.  —  9.  Fótboltaþjálfari.  —  10.  Helsinki.  —  11.  Tólf.  —  12.  Björn.  —  13.  Hudson.  —  14.  Jón Hreggviðsson.  —  15.  Dumas.
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er satýr, sem ættaður er úr grískum þjóðsögum. Á seinni myndinni er Kurt heitinn Cobain, söngvari Nirvana.
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár