Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Enginn hreimur er betri en annar

Enginn hreimur er betri en annar
Bók

Svona tala ég

Höfundur Helen Cova/Myndir Rubén Chumillas
Karíba útgáfa
40 blaðsíður
Niðurstaða:

Fallega myndskreytt og fræðandi bók um íslensku og mikilvægi umburðarlyndis gagnvart þeim sem læra hana.

Gefðu umsögn

Helen Cova er íslenskur höfundur af venesúelskum uppruna. Hún hefur áður gefið út barnabækurnar Snúlla finnst gott að vera einn (2019) og Snúlla finnst erfitt að segja nei (2022), smásagnasafnið Sjálfsát: Að éta sjálfan sig (2020) og í nóvember í ár kom út ljóðabókin Ljóð fyrir klofið hjarta. Allar bækurnar komu út á ensku og/eða spænsku samhliða íslensku útgáfunum hjá Karíba, bókaútgáfu Helen Cova og Sigurðar Jökulssonar, en hún var stofnuð til að vera eins konar bókmenntabrú milli Suður-Ameríku og Íslands. Þessi áhersla á fjöltyngi er mjög góð viðbót í bókmenntaflóruna. 

Aðalpersóna bókarinnar, Simona, er innflytjandi sem býr á Íslandi. Hún elskar matinn, tónlistina, landslagið og fólkið. Ísland er „heimili hjarta“ hennar. Hún leggur sig fram við að læra tungumálið með aðstoð barna í skólanum. Það er erfitt að læra tungumál, sérstaklega þegar hún nær ekki að segja orð rétt og það er hlegið að henni, sem er skiljanlega …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár