Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Enginn hreimur er betri en annar

Enginn hreimur er betri en annar
Bók

Svona tala ég

Höfundur Helen Cova/Myndir Rubén Chumillas
Karíba útgáfa
40 blaðsíður
Niðurstaða:

Fallega myndskreytt og fræðandi bók um íslensku og mikilvægi umburðarlyndis gagnvart þeim sem læra hana.

Gefðu umsögn

Helen Cova er íslenskur höfundur af venesúelskum uppruna. Hún hefur áður gefið út barnabækurnar Snúlla finnst gott að vera einn (2019) og Snúlla finnst erfitt að segja nei (2022), smásagnasafnið Sjálfsát: Að éta sjálfan sig (2020) og í nóvember í ár kom út ljóðabókin Ljóð fyrir klofið hjarta. Allar bækurnar komu út á ensku og/eða spænsku samhliða íslensku útgáfunum hjá Karíba, bókaútgáfu Helen Cova og Sigurðar Jökulssonar, en hún var stofnuð til að vera eins konar bókmenntabrú milli Suður-Ameríku og Íslands. Þessi áhersla á fjöltyngi er mjög góð viðbót í bókmenntaflóruna. 

Aðalpersóna bókarinnar, Simona, er innflytjandi sem býr á Íslandi. Hún elskar matinn, tónlistina, landslagið og fólkið. Ísland er „heimili hjarta“ hennar. Hún leggur sig fram við að læra tungumálið með aðstoð barna í skólanum. Það er erfitt að læra tungumál, sérstaklega þegar hún nær ekki að segja orð rétt og það er hlegið að henni, sem er skiljanlega …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár