Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dulin hótun Pútíns í garð Lettlands vekur áhyggjur

Í ný­legri ræðu ásak­aði Vla­dímír Pútín,Rúss­lands­for­seti, yf­ir­völd í Lett­landi um „svíns­lega hegð­un“ gagn­vart rúss­neska minni­hluta lands­ins og hót­aði að svara í sömu mynt.

Dulin hótun Pútíns í garð Lettlands vekur áhyggjur
Vladímír Pútín Rússlandsforseti tók á móti forseta Írans í Moskvu í gær, sem liður í að styrkja áhrif Rússlands á heimsvísu. Mynd: AFP

Forseti Rússlands, Vladímír Pútín, beindi spjótum sínum að Lettlandi í nýlegri ræðu sinni, en þar gagnrýndi hann framgöngu lettneskra yfirvalda gagnvart íbúum landsins af rússnesku þjóðerni. Þjóðernisminnihlutinn samsvarar 23,6% af íbúafjölda Lettlands. Samskonar orðræðu var beitt af rússneskum yfirvöldum til að rökstyðja aðgerðir þeirra gegn Úkraínu, þar sem vernda þyrfti rússneskan minnihluta gegn „nasistum“.

Frá því að stríðið í Úkraínu braust út með innrás Rússa í landið, hafa Eystrasaltslöndin, Lettland, Litháen og Eistland, öll verið einörð í stuðningi sínum við málstað Úkraínu. Þá hafa löndin, sem öll voru lengi undir rússneskri stjórn, fyrst keisaraveldi Rússlands og síðar Sovétríkjunum, talið Rússland vera helstu ógn við þjóðaröryggi sitt, enda mikið stórveldi við landamæri þeirra.

Yfirvöld í Lettlandi hafa gripið til harkalegra aðgerða gagnvart rússneskum borgurum sínum, sem lið í tilraun sinni til afvæðingar Sovéskra og rússneskra áhrifa á menningu og borgaralegt samfélag. Rússneskum borgurum innan Lettlands var gert að sækja um dvalarleyfi …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár