Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dulin hótun Pútíns í garð Lettlands vekur áhyggjur

Í ný­legri ræðu ásak­aði Vla­dímír Pútín,Rúss­lands­for­seti, yf­ir­völd í Lett­landi um „svíns­lega hegð­un“ gagn­vart rúss­neska minni­hluta lands­ins og hót­aði að svara í sömu mynt.

Dulin hótun Pútíns í garð Lettlands vekur áhyggjur
Vladímír Pútín Rússlandsforseti tók á móti forseta Írans í Moskvu í gær, sem liður í að styrkja áhrif Rússlands á heimsvísu. Mynd: AFP

Forseti Rússlands, Vladímír Pútín, beindi spjótum sínum að Lettlandi í nýlegri ræðu sinni, en þar gagnrýndi hann framgöngu lettneskra yfirvalda gagnvart íbúum landsins af rússnesku þjóðerni. Þjóðernisminnihlutinn samsvarar 23,6% af íbúafjölda Lettlands. Samskonar orðræðu var beitt af rússneskum yfirvöldum til að rökstyðja aðgerðir þeirra gegn Úkraínu, þar sem vernda þyrfti rússneskan minnihluta gegn „nasistum“.

Frá því að stríðið í Úkraínu braust út með innrás Rússa í landið, hafa Eystrasaltslöndin, Lettland, Litháen og Eistland, öll verið einörð í stuðningi sínum við málstað Úkraínu. Þá hafa löndin, sem öll voru lengi undir rússneskri stjórn, fyrst keisaraveldi Rússlands og síðar Sovétríkjunum, talið Rússland vera helstu ógn við þjóðaröryggi sitt, enda mikið stórveldi við landamæri þeirra.

Yfirvöld í Lettlandi hafa gripið til harkalegra aðgerða gagnvart rússneskum borgurum sínum, sem lið í tilraun sinni til afvæðingar Sovéskra og rússneskra áhrifa á menningu og borgaralegt samfélag. Rússneskum borgurum innan Lettlands var gert að sækja um dvalarleyfi …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár