Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vinnslustöðin framleiðir eigið drykkjarvatn úr sjó

Vinnslu­stöð­in í Vest­manna­eyj­um hef­ur keypt þrjár vél­ar sem fram­leitt geta hreint drykkjar­vatn úr sjó. Skip fé­lags­ins missti akk­eri úti fyr­ir eyj­um og skemmdi við það neyslu­vatns­lögn sem ligg­ur til bæj­ar­ins. Fyr­ir­tæk­ið ætl­ar að bjóða Vest­manna­eyja­bæ að kaupa eina vél­ina og Ís­fé­lag­inu aðra.

Vinnslustöðin framleiðir eigið drykkjarvatn úr sjó
Binni Sigurgeir Brynjar, eða Binni eins og hann er alltaf kallaður, tilkynnti um kaupin á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. Mynd: mbl / Óskar Pétur Friðriksson

Vinnslustöðin hefur keypt þrjár vélar sem geta hreinsað sjó og umbreytt í hreint drykkjarvatn. Von er á fyrstu einingunni á milli jóla og nýárs en hinum tveimur eftir áramót. Hver vél kostar á bilinu 90 til 100 milljónir króna. Í tilkynningu frá Vinnslustöðinni segir að „auðvitað liggi fyrir“ að Vinnslustöðin þurfi ekki allar þrjár vélarnar og að til standi að bjóða Vestmannaeyjabæ að kaupa eina vélina.

Kaupin eru viðbragð við afleiðingum þess að akkeri Hugins VE, skips Vinnslustöðvarinnar, missti akkeri með þeim afleiðingum að neysluvatnsleiðsla til Vestmannaeyja skemmdist. Á Facebook-síðu sinni segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar og hluthafi, að bjóða eigi Almannavörnum eina af vélunum þremur. Leiða má líkum að því að það sé sú vél sem fyrirtækið segist í tilkynningu að það hyggist selja Vestmannaeyjabæ.

Í tilkynningu Vinnslustöðvarinnar er haft eftir Willum Andersen, tæknilegum rekstrarstjóra Vinnslustöðvarinnar, að hann hafi lengi leitað að búnaði sem þessum, eða frá því …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BB
    Baldvin Baldvinsson skrifaði
    Mér finnst að Vinnslustöðin ætti hreinlega að gefa bænum vélina.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár