Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Skatturinn byrjaður að taka skilagjaldsskussa „í nefið“

Minni að­il­ar á drykkjar­vörumark­aði söfn­uðu upp tug­millj­óna skuld­um við rík­is­sjóð vegna ógreidds skila­gjalds. Skatt­ur­inn er ný­lega bú­inn að stór­bæta inn­heimtu sína í þess­um mál­um. „Eins og stað­an er núna er ver­ið að taka þá alla í nef­ið,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri End­ur­vinnsl­unn­ar. Hann vill ekki segja frá því hvaða fyr­ir­tæki er um að ræða.

Skatturinn byrjaður að taka skilagjaldsskussa „í nefið“
Endurvinnsla Helgi Lárusson er framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar hf. Mynd: mbl / Eggert Jóhannesson

Nokkrir aðilar á drykkjarvörumarkaði hafa safnað skuldum við ríkissjóð út af ógreiddu skilagjaldi á síðustu árum. Samanlagt höfðu tugmilljóna króna skuldir safnast upp áður en Skatturinn byrjaði herða sig við innheimtuna, segir Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar, í samtali við Heimildina.

Samkvæmt reglugerðum þurfa þeir sem flytja inn drykki í skilagjaldsskyldum umbúðum, eða framleiða slíka drykki hér á landi, að standa skil á skilagjaldi til ríkissjóðs.

Skilagjaldið að viðbættum umsýslukostnaði og virðisaukaskatti rennur svo frá ríkissjóði til Endurvinnslunnar til þess að hægt sé að endurgreiða skilagjaldið til neytenda sem safna dósum og skila þeim á endurvinnslustöðvar. Skilagjaldið er komið upp í 20 krónur á hverja flösku eða dós.

Heimildin heyrði af því að einhverjir framleiðendur hérlendis væru búnir að hlaða upp skuldum við ríkið vegna skilagjaldsins og það stendur heima. Helgi segir hins vegar að nú sé líklega búið að taka á flestum þessum málum. 

„Það hafa verið nokkur vanskil, …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár