Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segja kílómetragjald stórskaða bílaleigurnar

Hags­muna­sam­tök ferða­þjón­ust­unn­ar vilja að bíla­leig­ur fái meira ráð­rúm til að bregð­ast við boð­uðu kíló­metra­gjaldi á hrein­orku- og ten­gilt­vinn­bíla. Að óbreyttu munu þær borga 1,2 millj­arð króna á ári. Bíla­leig­ur fengu einn millj­arð króna í styrk út rík­is­sjóði í ár til að kaupa raf­bíla.

Segja kílómetragjald stórskaða bílaleigurnar
Bílar Gengið er út frá því að kílómetragjald á hvern ekinn kílómetra á hreinorkubíl verði 6 krónur en 2 krónu fyrir kílómeterinn á tengiltvinnbíl. Samtök ferðaþjónustunnar segja bílaleigur standa frammi fyrir 1,2 milljarða króna reikning í upphafi næsta árs ef frumvarpið verði óbreytt að lögum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) eru afar ósátt við boðað kílómetragjald á hreinorku- og tengiltvinnbíla, sem stjórnvöld áforma að leggja á frá áramótum. Samtökin gæta hagsmuna ökutækjaleiga og segja í umsögn til þingsins að frumvarpið muni hafa skelfilegar afleiðingar fyrir bílaleigur landsins og setja rekstur þeirra hvað „vistvæna“ bíla varðar í ákveðið uppnám. 

SAF leggja til ýmsar breytingatillögur við málið og vilja í fyrsta lagi að ákvæði frumvarpsins taki ekki gildi fyrr en í upphafi árs 2025 fyrir bílaleigur, svo þær geti aðlagað sig að breyttum veruleika „án þess að setja reksturinn í voða“. Einnig fara samtökin fram á að bílaleigur fái heimild til að greiða þetta nýja gjald eftir á, en ekki fyrirfram.

Hagsmunasamtökin vilja einnig að bílaleigur fái heimild til þess að greiða daggjald vegna aksturs frekar en kílómetragjald og að ekki verði fjallað um …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Ég sé enga fyrirstöðu fyrir því að láta leigendurna á bílaleigubílum borga kílómetragjaldið. Enda mun samanlagður kostnaður rafmagns og kílómetragjalds vera lægri en bensínkostnaðurinn sem leigandinn þarf að greiða ef hann kýs bensínbíl.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár