Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Auður Ava, Eiríkur Örn, Steinunn, Vilborg og Bjarni keppa um verðlaunin

Stein­unn Sig­urð­ar­dótt­ir, Auð­ur Ava Ólafs­dótt­ir, Bjarni M. Bjarna­son, Vil­borg Dav­íðs­dótt­ir og Ei­rík­ur Örn Norð­dahl voru fyrr í dag til­nefnd til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna í flokki skáld­verka. Alls hlutu 20 rit­höf­und­ar til­nefn­ing­ar til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna og Blóð­drop­ans.

Auður Ava, Eiríkur Örn, Steinunn, Vilborg og Bjarni keppa um verðlaunin

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans voru gefnar út á fimmta tímanum í dag. Verðlaunin verða veitt snemma á næsta ári.

Íslensku bókmenntaverðlaunin eru veitt í þremur flokkum. Flokki skáldverka, barna- og unglingabóka auk flokks fræðibóka og rita almenns efnis. 

Meðal tilnefndra er Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, annar ritstjóra Heimildarinnar. Er hún tilnefnd í flokki flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir bók sína Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg - Baráttusaga Guðrúnar Jónsdóttur. 

Í flokki skáldverka eru eftirfarandi höfundar tilnefndir: 

  • Steinunn Sigurðardóttir, Ból. Útgefandi: Mál og menning.
  • Auður Ava Ólafsdóttir, DJ Bambi. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.
  • Bjarni M. Bjarnason, Dúnstúlkan í þokunni. Útgefandi, Veröld.
  • Vilborg Davíðsdóttir, Land næturinnar. Útgefandi, Mál og menning.
  • Eiríkur Örn Norðdahl, Náttúrulögmálin. Útgefandi: Mál og menning.

Í dómnefnd voru Guðrún Birna Eiríksdóttir, Hlynur Páll Pálsson og Steingerður Steinarsdóttir sem var formaður dómnefndar.

Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis eru eftirfarandi höfundar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár