Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þung skref“: Árborg hækkar útsvarið upp í 16,21 prósent

Bæj­ar­stjórn­in í Ár­borg sam­þykkti í gær að leggja 10 pró­sent álag of­an á út­svar íbúa sveit­ar­fé­lags­ins á næsta ári, í kjöl­far þess að heim­ild fékkst til þess frá inn­viða­ráðu­neyt­inu. Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga tel­ur að minna megi það vart vera. Sveit­ar­fé­lög í fjár­krögg­um mega setja allt að 25 pró­sent álag á út­svör íbúa.

„Þung skref“: Árborg hækkar útsvarið upp í 16,21 prósent
Árborg Selfoss er stærsti þéttbýliskjarninn í Árborg. Formaður bæjarráð segir „þung skref“ að þurfa að leggja auknar álögur á íbúa til að mæta fjárhagsstöðu bæjarfélagsins. Mynd: Unsplash / Freysteinn G. Jónsson

Bæjarstjórnin í Árborg samþykkti á fundi sínum í gær að nýta sér heimild, sem sveitarfélög í fjárhagserfiðleikum geta fengið, til að hækka útsvarsprósentuna umfram lögbundið hámark. Íbúar í Árborg munu greiða 16,214 prósent launa sinna í útsvar á næsta ári, en um 10 prósent álag ofan á hámarksútsvar er að ræða. 

Árborg óskaði eftir því í upphafi mánaðar við innviðaráðuneytið að fá að leggja auknar álögur á íbúa bæjarfélagsins, til að mæta þungri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins. 

Innviðaráðuneytið beindi erindinu til eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga (EFS) sem taldi bæði „rétt og nauðsynlegt“ að fallast á beiðni bæjarstjórnarinnar.

Sjálfstæðisflokkurinn er einn í meirihluta í Árborg núna, í kjölfar þess að hafa verið í minnihluta á síðasta kjörtímabili, og er hækkun útsvarsprósentunnar liður í umfangsmikilli aðgerðaáætlun í fjármálum sveitarfélagsins.

Hækkanirnar „rétt að duga“ til að eygja von um jákvæða niðurstöðu

Fram kemur í bréfi EFS til Árborgar að bæjarstjórnin hafi í áætlunum sínum …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár