Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

KSÍ sækir um fjármögnun fyrir hitapylsunni

KSÍ fer fram á að rík­ið taki þátt í fjár­mögn­un svo­kall­aðr­ar hitapylsu til að halda Laug­ar­dals­velli leik­fær­um, einnig í frosti.

KSÍ sækir um fjármögnun fyrir hitapylsunni
Völlurinn frosinn Þrátt fyrir aðgerðir KSÍ til að halda vellinum leikfærum mat UEFA völlinn óleikfærann. Mynd: RÚV

Mikill kostnaður fer í að halda Laugardalsvellinum leikfærum. Í umsókn Knattspyrnusambands Íslands til Fjárlaganefndar Alþingis hljómar fjárhagsáætlunin upp á 40 til 45 milljónir króna. 

KSÍ tók á leigu svokallaða hitapylsu sem þjónar þeim tilgangi að hita upp Laugardalsvöllinn og gera hann leikfærann. Þrátt fyrir ráðstafanir og vinnu var fótboltaleikur Breiðabliks, í Sambandsdeild Evrópu, færður af Laugardalsvelli vegna hættu á frosti í vellinum. Hitapulsan dugði því ekki til.

Ákvörðunin að færa leikinn var einhliða ákvörðun UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, sem mat stöðu vallarins sem svo að völlurinn yrði ekki leikfær. 

Hitapulsan var leigð frá Englandi og fer hún úr landi í dag. Pulsan virkar þannig að henni er tjaldað yfir leikvöllinn og heitu lofti dælt þar inn. Hún hefur staðið fyrir sínu hingað til, þar sem Breiðablik gat leikið sinn seinasta heima leik á vellinum þann 9. Nóvember. 

Óréttlátt að KSÍ beri eitt kostnaðinn

Í umsókn KSÍ kemur fram að þau séu fullviss um „að ekkert sérsamband hér á landi hafi þurft að greiða tugi milljóna til þess að gera Þjóðarhöll/Þjóðarleikvang leikfæran. Það er ekki réttlátt að KSÍ þurfi að gera það, eitt sérsambanda.“

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár