Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Egill Helgason fær að kenna á nýju verklagi Bílastæðasjóðs

Bíla­stæða­sjóð­ur Reykja­vík­ur­borg­ar hef­ur tek­ið upp nýtt verklag sem ger­ir stöðu­mæla­vörð­um greið­ara um vik að leggja gjöld á bíla fyr­ir stöðv­un­ar­brot. Fjöl­miðla­mað­ur­inn Eg­ill Helga­son hef­ur nú þeg­ar feng­ið tvær sekt­ir á skömm­um tíma og var­ar bæj­ar­búa við þessu nýja fyr­ir­komu­lagi.

Egill Helgason fær að kenna á nýju verklagi Bílastæðasjóðs

Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar hefur tekið upp nýtt verklag þar sem nú eru límdir miðar á rúður bíla sem sekta á fyrir stöðubrot eða hafa ekki greitt í stöðumæli.

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, greinir frá því í færslu á facebook, að hann hefur nú þegar fengið tvo slíka límmiða á sinn bíl á skömmum tíma. Í færslunni varar hann fólk við og segir stöðumælaverði, með tilkomu þessa nýja verklags vera talsvert „fljótari í förum“ og geta fyrir vikið vaktað stærra svæði.  Líkurnar á því að fá sekt hafa því stóraukist að hans mati. Þá vakti Egill einnig máls á því að á þessum nýju miðum komi hvergi fram upphæð sektarinnar og upphæðin fæst ekki upplýst fyrr en hún ratar í heimabanka þess sem hefur sektaður. 

Tækniþróun í rafrænum viðskiptum gerir miðann óþarfan

Heimildin náði sambandi við Albert Svan Heimisson, deildarstjóra hjá Bílastæðasjóði, og spurði hann út í þessa nýju verkferla. Aðspurður hvort …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár