Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ríkið hyggst láta sveitarfélögin hafa sex milljarða

Með hækk­un út­svars og lækk­un tekju­skatts er stefnt að því að færa 6 millj­arða tekj­ur frá ríki til sveit­ar­fé­laga strax á næsta ári. Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir fjár­mála­ráð­herra legg­ur upp með að þetta verði var­an­leg lausn á fjár­hags­legu karpi rík­is og sveit­ar­fé­laga um mála­flokk fatl­aðs fólks.

Ríkið hyggst láta sveitarfélögin hafa sex milljarða
Fatlað fólk Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra leggur til að útsvar verði hækkað um sem nemur 6 milljörðum króna á ári, en tekjuskatturinn sem ríkið fær lækki um samsvarandi upphæð. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ríkið áformar að gera samkomulag við sveitarfélög landsins, sem mun færa sveitarfélögunum sex milljarða króna til þess að standa undir kostnaði við málaflokk fatlaðs fólks. Til stendur að gera þetta með sama hætti og í fyrra, hækka útsvarið sem rennur til sveitarfélaganna en lækka þann tekjuskatt sem ríkið innheimtir á móti.

Síðasta haust voru fimm milljarðar færðir til sveitarfélaga með þessu móti og ef samkomulag næst við sveitarfélögin nú hefur ríkið því fært alls 11 milljarða króna til sveitarfélaganna til að standa undir kostnaði við málaflokk fatlaðs fólks á tveggja ára tímabili.

Þetta er það fé sem ríkið er tilbúið að leggja til varanlegrar úrlausnar málsins, samkvæmt minnisblaði sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra sendi á fjárlaganefnd fyrir skemmstu um þær breytingatillögur sem hún leggur til við fjárlagafrumvarp komandi árs.

Í minnisblaðinu er rifjað upp að málaflokkur fatlaðs fólks var fluttur frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Tilfærslunni …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár