Ríkið hyggst láta sveitarfélögin hafa sex milljarða

Með hækk­un út­svars og lækk­un tekju­skatts er stefnt að því að færa 6 millj­arða tekj­ur frá ríki til sveit­ar­fé­laga strax á næsta ári. Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir fjár­mála­ráð­herra legg­ur upp með að þetta verði var­an­leg lausn á fjár­hags­legu karpi rík­is og sveit­ar­fé­laga um mála­flokk fatl­aðs fólks.

Ríkið hyggst láta sveitarfélögin hafa sex milljarða
Fatlað fólk Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra leggur til að útsvar verði hækkað um sem nemur 6 milljörðum króna á ári, en tekjuskatturinn sem ríkið fær lækki um samsvarandi upphæð. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ríkið áformar að gera samkomulag við sveitarfélög landsins, sem mun færa sveitarfélögunum sex milljarða króna til þess að standa undir kostnaði við málaflokk fatlaðs fólks. Til stendur að gera þetta með sama hætti og í fyrra, hækka útsvarið sem rennur til sveitarfélaganna en lækka þann tekjuskatt sem ríkið innheimtir á móti.

Síðasta haust voru fimm milljarðar færðir til sveitarfélaga með þessu móti og ef samkomulag næst við sveitarfélögin nú hefur ríkið því fært alls 11 milljarða króna til sveitarfélaganna til að standa undir kostnaði við málaflokk fatlaðs fólks á tveggja ára tímabili.

Þetta er það fé sem ríkið er tilbúið að leggja til varanlegrar úrlausnar málsins, samkvæmt minnisblaði sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra sendi á fjárlaganefnd fyrir skemmstu um þær breytingatillögur sem hún leggur til við fjárlagafrumvarp komandi árs.

Í minnisblaðinu er rifjað upp að málaflokkur fatlaðs fólks var fluttur frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Tilfærslunni …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár