Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ríkið hyggst láta sveitarfélögin hafa sex milljarða

Með hækk­un út­svars og lækk­un tekju­skatts er stefnt að því að færa 6 millj­arða tekj­ur frá ríki til sveit­ar­fé­laga strax á næsta ári. Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir fjár­mála­ráð­herra legg­ur upp með að þetta verði var­an­leg lausn á fjár­hags­legu karpi rík­is og sveit­ar­fé­laga um mála­flokk fatl­aðs fólks.

Ríkið hyggst láta sveitarfélögin hafa sex milljarða
Fatlað fólk Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra leggur til að útsvar verði hækkað um sem nemur 6 milljörðum króna á ári, en tekjuskatturinn sem ríkið fær lækki um samsvarandi upphæð. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ríkið áformar að gera samkomulag við sveitarfélög landsins, sem mun færa sveitarfélögunum sex milljarða króna til þess að standa undir kostnaði við málaflokk fatlaðs fólks. Til stendur að gera þetta með sama hætti og í fyrra, hækka útsvarið sem rennur til sveitarfélaganna en lækka þann tekjuskatt sem ríkið innheimtir á móti.

Síðasta haust voru fimm milljarðar færðir til sveitarfélaga með þessu móti og ef samkomulag næst við sveitarfélögin nú hefur ríkið því fært alls 11 milljarða króna til sveitarfélaganna til að standa undir kostnaði við málaflokk fatlaðs fólks á tveggja ára tímabili.

Þetta er það fé sem ríkið er tilbúið að leggja til varanlegrar úrlausnar málsins, samkvæmt minnisblaði sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra sendi á fjárlaganefnd fyrir skemmstu um þær breytingatillögur sem hún leggur til við fjárlagafrumvarp komandi árs.

Í minnisblaðinu er rifjað upp að málaflokkur fatlaðs fólks var fluttur frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Tilfærslunni …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár