Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Að rekast á eitthvað fallegt

Jakub Stachowiak seg­ir frá ljóð­inu sem breytti hon­um.

Að rekast á eitthvað fallegt

Ljóðlínan er „Margir leggja á sig löng ferðalög til að rekast á eitthvað fallegt.(..)“.

Þetta er upphafssetning í prósaljóði númer 4 úr bókinni Stór olíuskip eftir Jónas Reyni Gunnarsson.

Hún kjarnar svo vel einhvern einfaldlegan sannleika um líf mitt, enda ferðaðist ég frá einum menningarheimi (pólskum) til annars (íslensks) og rakst á margt fallegt.

En hún kjarnar líka einhvern almennilegan sannleika um mannlegt eðli, enda er leitin að fegurðinni megindriftkraftur manneskjunnar(finnst mér).

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÓS
    Ólöf Sverrisdóttir skrifaði
    Já það er geggjað að það sé fjallað um ljóð og áhrif þeirra og svo eru þessir tveir Jónas og Jakup frábær ljóðskáld.. Vantar bara hjarta til að gefa þessari grein <3
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár