Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Harmurinn undir textanum

Ljóð­mæl­and­inn er ör­verp­ið sem bók­in er kennd við. Yngsta barn­ið í þess­ari fjöl­skyldu sem þarf að laga sig að breytt­um veru­leika. Í ákaf­lega fá­um orð­um eru tjáð­ar stór­ar og mikl­ar til­finn­ing­ar. Ör­vænt­ing­in er vand­lega tempr­uð og tam­in, hvers­dags­mynd­irn­ar látn­ar tala sínu máli og harm­ur­inn skil­inn eft­ir und­ir text­an­um, fyr­ir les­and­ann að finna.

Harmurinn undir textanum
Bók

Ör­verpi

Höfundur Birna Stefánsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
93 blaðsíður
Niðurstaða:

Birna Stefánsdóttir kann þá list að segja margt og mikið í fáum orðum. Örverpi er tregablandið og fallegt verk. Stíll höfundar er ákaflega knappur, hver síða er nánast eins og minnismiði, um minni sem er að glatast.

Gefðu umsögn

Í þessu afar stutta verki er sagt frá fjölskyldu sem stendur frammi fyrir heilabilun  heimilisföðurins. Með hversdagslegum setningum er brugðið upp myndum af því hvernig maðurinn smám saman glatar færninni til þess að sinna daglegu lífi og hvernig það hefur áhrif á fólkið hans. 

Örverpi eftir Birnu Stefánsdóttur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrr á þessu ári. Á innanverðri kápu má sjá rökstuðning dómnefndar, en þar segir meðal annars að Örverpi hafi verið „valinn stíll sem er um leið mynd af sjálfu viðfangsefninu, hverfist um gloppur og eyður og hvernig við fyllum í þær með eigin tilveru og hugmyndum“.

Það eru einmitt þessar eyður og gloppur sem gera Örverpi heillandi. Aldrei er vikið að því orði að ástandið sé erfitt, sorglegt eða átakanlegt. Fjarvera tilfinningaseminnar er helsta einkenni verksins. 

Ljóðmælandinn er örverpið sem bókin er kennd við. Yngsta barnið í þessari fjölskyldu sem þarf að laga sig að breyttum veruleika. Í …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár