Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Harmurinn undir textanum

Ljóð­mæl­and­inn er ör­verp­ið sem bók­in er kennd við. Yngsta barn­ið í þess­ari fjöl­skyldu sem þarf að laga sig að breytt­um veru­leika. Í ákaf­lega fá­um orð­um eru tjáð­ar stór­ar og mikl­ar til­finn­ing­ar. Ör­vænt­ing­in er vand­lega tempr­uð og tam­in, hvers­dags­mynd­irn­ar látn­ar tala sínu máli og harm­ur­inn skil­inn eft­ir und­ir text­an­um, fyr­ir les­and­ann að finna.

Harmurinn undir textanum
Bók

Ör­verpi

Höfundur Birna Stefánsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
93 blaðsíður
Niðurstaða:

Birna Stefánsdóttir kann þá list að segja margt og mikið í fáum orðum. Örverpi er tregablandið og fallegt verk. Stíll höfundar er ákaflega knappur, hver síða er nánast eins og minnismiði, um minni sem er að glatast.

Gefðu umsögn

Í þessu afar stutta verki er sagt frá fjölskyldu sem stendur frammi fyrir heilabilun  heimilisföðurins. Með hversdagslegum setningum er brugðið upp myndum af því hvernig maðurinn smám saman glatar færninni til þess að sinna daglegu lífi og hvernig það hefur áhrif á fólkið hans. 

Örverpi eftir Birnu Stefánsdóttur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrr á þessu ári. Á innanverðri kápu má sjá rökstuðning dómnefndar, en þar segir meðal annars að Örverpi hafi verið „valinn stíll sem er um leið mynd af sjálfu viðfangsefninu, hverfist um gloppur og eyður og hvernig við fyllum í þær með eigin tilveru og hugmyndum“.

Það eru einmitt þessar eyður og gloppur sem gera Örverpi heillandi. Aldrei er vikið að því orði að ástandið sé erfitt, sorglegt eða átakanlegt. Fjarvera tilfinningaseminnar er helsta einkenni verksins. 

Ljóðmælandinn er örverpið sem bókin er kennd við. Yngsta barnið í þessari fjölskyldu sem þarf að laga sig að breyttum veruleika. Í …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu