Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skúli í Subway fær lögbann á heimili fyrir flóttamenn

Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, eig­andi Su­bway á Ís­landi, hef­ur feng­ið sam­þykkt lög­bann á að hluti JL-húss­ins verði nýtt­ur sem heim­ili fyr­ir um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd. Í hús­inu hafa með­al ann­ars bú­ið ein­stak­ling­ar frá Venesúela. Skúli seg­ir að hús­næð­ið sé ekki íbúð­ar­hús­næði og að fara þurfi að lög­um.

Skúli í Subway fær lögbann á heimili fyrir flóttamenn
Lögbann á JL-húsið Skúli Gunnar Sigfússon fór fram á að lögbann yrði sett á að JL-húsið væri notað sem heimili fyrir flóttamenn sem til Íslands koma. Mynd: mbl/Eggert Jóhannesson

Skúli Gunnar Sigfússon, athafnamaður og eigandi Subway á Íslandi, hefur fengið samþykkt lögbann á að hluti fasteignarinnar á Hringbraut 121, JL-húsið, verði notaðar sem heimili fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi. Í húsinu hafa meðal annars búið umsækjendur um alþjóðlega vernd frá Venesúela. Morgunblaðið greindi frá lögbannssúrskurðinum í morgun en sagði ekki frá því hver hefði farið fram á lögbannið, einungis að það hefði verið einn af eigendum hluta hússins. 

„Það er óleyfisdvöl í húsinu.“
Skúli Gunnar Sigfússon,
eigandi Subway

Eitt af félögunum sem á fasteignir í JL-húsinu heitir Staðarfjall ehf. Það er í eigu Leiti eignarhaldsfélags ehf. sem er í eigu Skúla Gunnars. Samlokukeðja Skúla Gunnars rekur veitingastað í húsinu. Stærsti hluti hússins er í eigu aðila eins og Félagsbústaða og Myndlistarskóla Íslands. 

Reykjavíkurborg hefur leigt hluta húsnæðisins undir heimili fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd og hefur …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár