„Það var augljóslega eyða á markaðnum hérna á Íslandi“

Regn er smá­for­rit sem skap­ar vett­vang fyr­ir not­end­ur til þess að kaupa og selja föt á um­hverf­i­s­vænni hátt. Fram­kvæmda­stjóri Regns, Ásta Kristjáns­dótt­ir, seg­ir um það bil 5.000 manns hafa hlað­ið smá­for­rit­inu nið­ur en það varð að­gengi­legt iP­ho­ne-not­end­um í ág­úst síð­ast­liðn­um.

Ásta Kristjánsdóttir Framkvæmdastjóri Regns sá eyðu á markaðnum fyrir smáforrit sem myndi auðvelda notendum að selja og kaupa notuð föt.

„Regnið er mitt hugarfóstur,“ segir Ásta Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Regnsins, smáforrits sem gerir notendum kleift að kaupa og selja föt sín á milli á skilvirkan hátt. 

Smáforritið RegnAuðveldar sölu og kaup á notuðum flíkum hér á landi.

Ásta hefur mikinn áhuga á umhverfisvernd og vildi leggja sitt af mörkum til að stuðla að umhverfisvænum neysluvenjum hjá almenningi.

Hugmyndin að Regn varð til í heimsfaraldrinum Covid-19 þegar Ásta sá auglýsingu um styrk frá Tækniþróunarsjóði. „Þá hafði ég verið að pæla í því að það var ekki til neitt svona app á Íslandi.“ 

Ásta hafði tekið eftir því að ungar konur voru farnar að nota ítalska smáforritið Depop til þess að selja og kaupa notuð föt með tilheyrandi sendingarkostnaði. 

„Svo að ég hugsaði með mér að það væri gaman að prófa að sækja um styrk því að það var augljóslega eyða á markaðinum hérna á Íslandi.“ 

Fræ verður að forriti …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár