Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Það var augljóslega eyða á markaðnum hérna á Íslandi“

Regn er smá­for­rit sem skap­ar vett­vang fyr­ir not­end­ur til þess að kaupa og selja föt á um­hverf­i­s­vænni hátt. Fram­kvæmda­stjóri Regns, Ásta Kristjáns­dótt­ir, seg­ir um það bil 5.000 manns hafa hlað­ið smá­for­rit­inu nið­ur en það varð að­gengi­legt iP­ho­ne-not­end­um í ág­úst síð­ast­liðn­um.

Ásta Kristjánsdóttir Framkvæmdastjóri Regns sá eyðu á markaðnum fyrir smáforrit sem myndi auðvelda notendum að selja og kaupa notuð föt.

„Regnið er mitt hugarfóstur,“ segir Ásta Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Regnsins, smáforrits sem gerir notendum kleift að kaupa og selja föt sín á milli á skilvirkan hátt. 

Smáforritið RegnAuðveldar sölu og kaup á notuðum flíkum hér á landi.

Ásta hefur mikinn áhuga á umhverfisvernd og vildi leggja sitt af mörkum til að stuðla að umhverfisvænum neysluvenjum hjá almenningi.

Hugmyndin að Regn varð til í heimsfaraldrinum Covid-19 þegar Ásta sá auglýsingu um styrk frá Tækniþróunarsjóði. „Þá hafði ég verið að pæla í því að það var ekki til neitt svona app á Íslandi.“ 

Ásta hafði tekið eftir því að ungar konur voru farnar að nota ítalska smáforritið Depop til þess að selja og kaupa notuð föt með tilheyrandi sendingarkostnaði. 

„Svo að ég hugsaði með mér að það væri gaman að prófa að sækja um styrk því að það var augljóslega eyða á markaðinum hérna á Íslandi.“ 

Fræ verður að forriti …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár