Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gunnar Bragi snýr aftur í þingið

Gunn­ar Bragi Sveins­son fyrr­ver­andi ráð­herra er kom­inn til tíma­bund­inna verk­efna fyr­ir þing­flokk Mið­flokks­ins og skráð­ur sem starfs­mað­ur þing­flokks á vef Al­þing­is. Sjálf­ur seg­ist hann vera í öðr­um ráð­gjafa­störf­um sam­hliða verk­efn­um sín­um fyr­ir þing­flokk­inn. Störf­um hans fyr­ir stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna um eyði­merk­ur­samn­ing­inn í Bonn lauk fyrr á þessu ári.

Gunnar Bragi snýr aftur í þingið
Miðflokkurinn Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi ráðherra sinnir nú verkefnum fyrir þingflokk Miðflokksins. Mynd: Bára Huld Beck

Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokks og Miðflokks, er samkvæmt nýlega uppfærðum upplýsingum á vef Alþingis orðinn starfsmaður þingflokks Miðflokksins.

Í samtali við Heimildina segist hann einungis vera í tímabundnum verkefnum fyrir þingflokkinn og sé samhliða því að sinna öðrum störfum, sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Hann segist hafa verið að starfa við ýmiskonar ráðgjöf frá því að eins árs ráðningarsamningur hans hjá stofnun Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn, UNCCD, rann út fyrr á þessu ári.

„Heyrðu, nei, það er nú ekki alveg þannig,“ sagði Gunnar Bragi þegar blaðamaður spurði hvort það væri rétt að hann væri kominn til starfa hjá þingflokki Miðflokksins. „Ég er í tímabundnu verkefni. Ég bið þig bara um að tala við Bergþór [Ólason, þingflokksformann Miðflokksins] um þetta. Þetta er bara tímabundið verkefni sem ég tek að mér. Ég er bara í svona „freelance“ vinnu,“ segir Gunnar Bragi.

Starfsfólk þingflokka er formlega séð starfsfólk skrifstofu Alþingis …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Gunnar Bragi Sveinsson Hagaði ser eins og Landraðamaður þegar hann var Utanrykisraðherra Þa dro hann Umsoknar aðild Islands til baka Umsoknin atti ekki langt eftir þa. Hann frestaði þvi að Island færi a sömu Braut og td Danmörk. Evran hefði tekið við af Handonytri KRONU sem er að gera utaf við folk sem a Nykeiptar ibuðir, Hrollvekja sem ekki ser fyrir endan a. Sumir kunna ekki að Skamast sin. Gunnar Bragi varð ser sil skammar i Klaustur mali svokölluðu Klæmdist og let illa. Hann hefði att að SKAMAST sin og lata litið a ser bera. Ef að Gunnar Bragi Sveinsson hefði verið a Þingi i USA þa hefði hann endað eins og James Riddle Hoffa---Jimmy Hoffa, ENGIN SAKNAR LANDRAÐA Manna.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár