Skúli í Subway vildi meiri Seljalandsfoss

Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, oft kennd­ur við Su­bway, leit­að­ist ný­lega eft­ir þvi að eign­ast meira af Selja­lands­fossi, en hann á þeg­ar ríf­lega 40% í foss­in­um. Skúli og eig­end­ur minni hluta náðu ekki sam­an og hef­ur Skúli því lagt ár­ar í bát. Hann seg­ist samt ætla að halda áfram upp­bygg­ingu á svæð­inu í sátt og sam­lyndi við hina eig­end­urna.

Skúli í Subway vildi meiri Seljalandsfoss
Við fossinn Seljalandsfoss er einn af vinsælustu ferðamannastöðum landsins. Mynd: Birgir Þór Harðarson

Skúli Gunnar Sigfússon, sem gjarnan er kenndur við Subway, varð nýlega stærsti einstaki eigandinn í Seljalandsfossi þegar hann keypti Seljalandssel. Skömmu áður hafði hann fest kaup á jörðinni Eystra-Seljalandi en samanlagt á hann nú ríflega 40 prósent í fossinum. 

Tveir eigendur eiga auk Skúla stóra hluti í fossinum, eigendur Seljalands annars vegar og Ytra-Seljalands hins vegar, hvor um sig með tæp 27% í fossinum. Tveir aðrir eiga svo minni hluti í fossinum, um 3% hvor. 

Í október gerði Skúli tilraunir til þess að kaupa frekari hluti í fossinum en þeim þreifingum er nú lokið. 

„Ég bauð þarna í litla hluti og ég er búinn að vera að skoða eitthvað en nú er ég bara sáttur,“ segir Skúli.

Kominn til að vera„Ég fer ekkert út þarna á næstunni, alls ekki,“ segir Skúli.

Var þeim tilboðum ekki vel tekið?

„Það bara náðist ekki saman. Það var …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HR
    Hilmar Ragnarsson skrifaði
    Á virkilega að gera auðmönnum kleift að kaupa fell og fossa, ár og læki. Er ekki nóg að útgerðin eigi allan fiskkvóta, sameign þjóðarinnar?
    4
    • LBE
      Lára Brynhildur Eiríksdóttir skrifaði
      ég er alveg sammála. Þetta er okkar sameign. Þetta er ekki góð þróun, hræðilega sorglegt bara,
      4
  • AF
    Anna Friðriksdóttir skrifaði
    Ætti ekki fyrirsögnin að hljóma: "Skúli vildi meira af Seljalandsfossi"?
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár