Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kristján og Ralph tókust á – Báðir pólar á villigötum

Óvænt­ur gest­ur mætti á er­indi um mik­il­vægi hvala fyr­ir líf­ríki sjáv­ar í Hörpu í lok októ­ber. Hann mót­mælti því sem hafði kom­ið fram í er­ind­inu um kol­efn­is­bind­ingu hvala. „Ég er sjálf­ur hval­veiði­mað­ur,“ sagði mað­ur­inn – Kristján Lofts­son – áð­ur en hann full­yrti að hval­ir gæfu frá sér tvö­falt meira magn af kolt­ví­sýr­ingi en þeir föng­uðu.

Kristján og Ralph tókust á – Báðir pólar á villigötum
Veiðar „Ég er sjálfur hvalveiðimaður,“ upplýsti Kristján, sem sést hér ásamt starfsmönnum Hvals og dauðum hval, ráðstefnugesti um. „Ég rek fyrirtæki sem veiðir langreyðar hérna á Íslandi.“ Mynd: Arne Feuerhahn

Þó svo að hvalveiðitímabilinu sé lokið í ár og fimm ára hvalveiðileyfi Hvals hf. renni út um áramótin þá er forstjóri og aðaleigandi fyrirtækisins, Kristján Loftsson, hvergi banginn. Hann varði hvalveiðar í viðtali við Guardian nýverið og það gerði hann jafnframt við erindi nýsjálenskra Māori frumbyggja á Arctic Circle ráðstefnunni í lok október. Hópurinn vinnur að því að fá Sameinuðu þjóðirnar til þess að vernda hvali í höfum heimsins. Ef slík vernd yrði að veruleika myndi það gera Íslendingum afar erfitt fyrir að halda hvalveiðum áfram.

Með frumbyggjunum var fyrrverandi stjórnandi hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Ralph Chami, og áttu þeir Kristján í nokkrum orðaskiptum. Kristján sagði Ralph ekki segja nema hálfan sannleika þegar hann segði að hvalir fönguðu koltvísýring þar sem þeir gæfu frá sér tvöfalt meira magn en þeir fönguðu.b

„Að segja að dauði hvalsins sé jákvæður. Ég get því miður ekki tekið undir það og gögnin eru ekki þér í …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BG
    Björgvin Guðmundsson skrifaði
    Það er þekkt staðreynd að skógarnir kljúfa koltvísýrling úr andrúmsloftinu og binda kolefni í lífmassa sínum en skila til baka súrefni. Af þessu leiðir að því meiri lífmassi sem er bundinn í trjám og öðrum gróðri því minni koltvísýringur er í andrúmsloftinu.

    Í hafinu eru það grænþörungar sem nýta sólarljósið til að kljúfa koltvísýrlinginn og skila til baka allt að 50% af því súrefni sem lífið á jörðinni notar. Grænþörungarnir eru svo undirstaða lífskeðjunnar í hafinu og orkan sem þeir nýta úr sólarljósinu er því forsenda alls lífs þar.

    Allt líf byggir á orku og þegar lífvera deyr í hafinu þá nýtist efnaorka hennar þar áfram. Það gildir því það sama um lífríkið þar og um græna gróðurinn á landi að því meiri lífmassi því meiri kolefnisbinding.

    Því hlýtur það að minnka kolefnisbindingu hafsins að fjarlægja "orkubolta" eins og hval úr lífríkinu.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár