„Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu. Það virðast allir vita miklu meira en við um sögu KFUM og séra Friðrik en við KFUM-fólk. [...] Það er bara alveg ótrúlega skrítið,“ segir Laufey G. Geirlaugsdóttir, fyrrverandi kórstjóri Karlakórs KFUM, aðspurð um umfjöllun í nýrri bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um ævi sér Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi, þar sem sagt er frá heimsókn kórsins til Danmerkur árið 2016.
Stóra opinberunin í bókinni er að séra Friðrik hafi misnotað ungan dreng á Íslandi og verið með barnagirnd og hefur KFUM sent frá sér yfirlýsingar vegna þessa og sett málið í rannsóknarferli.
„Það hefur ekkert verið skrifað um þetta í Danmörku en Olfert Ricard var mjög þekktur í Danmörku þegar hann var á lífi“
Opinberun um prestinn
Í …
Athugasemdir