Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Met slegið á Alþingi og sjávarmaðurinn segir sína skoðun

Ríf­lega 3.500 um­sagn­ir hafa borist um frum­varp Andrés­ar Inga Jóns­son­ar, þing­manns Pírata, um hval­veiði­bann. Er það um 2.000 um­sögn­um yf­ir síð­asta meti. Á með­al þeirra sem sendu inn um­sögn er banda­ríski stór­leik­ar­inn Ja­son Momoa.

Met slegið á Alþingi og sjávarmaðurinn segir sína skoðun
Andrés Ingi Jónsson Er flutningsmaður frumvarpsins. Hann vill varanlegt bann við hvalveiðum og segir skiljanlegt að alþjóðasamfélagið láti sig málið varða, enda séu hvalirnir sem drepnir eru hér ekki eign Íslendinga. Mynd: Davíð Þór

„Þetta eru mjög alþjóðlegar umsagnir sem endurspeglar kannski að þetta eru stofnar sem eru ekki einkaeign Íslands heldur flökkustofnar um allt Atlantshafið,“ segir Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata. „Það er kannski eðlilegt að fólk víða um heim hafi skoðun á því hvernig við umgöngumst þá.“ 

Enn eru Alþingi að berast umsagnir og athugasemdir um frumvarp Andrésar og nokkurra annarra stjórnarandstöðuþingmanna um bann við hvalveiðum. Virðast umsagnirnar vera orðnar rúmlega 3.500 talsins, samkvæmt svari frá Hildi Evu Sigurðardóttur – sviðsstjóra nefndar- og greiningasviðs skrifstofu Alþingis. 

Eru það talsvert fleiri umsagnir en borist hafa nokkurn tímann áður um nokkuð annað mál á Alþingi. 

Á 149. þingi bárust yfir 1.500 erindi um samgönguáætlun til fimm ára og samgönguáætlun 2019-2033. Það voru þó ekki frumvörp heldur þingsályktunartillögur,“ segir í svarinu frá Hildi Evu. 

Það frumvarp sem á metið sem frumvarp Andrésar og félaga …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár